Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Jakob Bjarnar skrifar 19. maí 2025 10:43 Stefán Einar var undraðist drykkjuþol Eyjamanna sem risu upp eins og einherjar í Valhöll eftir að hafa tekið vel á því kvöldinu áður. vísir/vilhelm Stefán Einar Stefánsson blaðamaður á Morgunblaðinu fór til Gdansk í Póllandi með starfsmannafélagi Ísfélagsins, þar sem hann skemmti sér og var skemmtanastjóri í heljarinnar árshátíðarferð. Stefán Einar segir frá þessu á Facebook: „Ég varð þess mikla heiðurs aðnjótandi um liðna helgi að fylgja Ísfólkinu, starfsmannafélagi Ísfélagsins í Vestmanneyjum, í árshátíðarferð til pólsku hafnarborgarinnar Gdansk. Á laugardagskvöld stýrði ég svo veislunni hjá þessum frábæra hópi sem kann svo sannarlega að skemmta sér og öðrum. Stemningin var ósvikin og á tímabili var engu líkara en maður væri lentur í brekkusöng í Herjólfsdal.“ Stefán Einar kemur upprifinn til baka og segir þennan hóp gæddan þeim góða og óviðjafnanlega eiginleika, rétt eins og einherjar í Valhöll, að rísa að morgni eins og ekkert hafi í skorist kvöldið áður. „Líkt og nýslegnir túskildingar hvert sem litið er. Eftir þessa svaðilför ætla ég að gera orð Samsung í Morgunblaðinu í morgun að mínum: „Ekki bara þunnur“.“ Samsung er auglýsandi í Spursmálum á Mbl.is þar sem Stefán Einar les sjálfur inn á auglýsingu fyrirtækisins. Ísfélagið er eitt stærsta útgerðafélag landsins og gerir út níu fiskiskip en félagið er með höfuðstöðvar í Vestmannaeyjum. Fjölskylda Guðbjargar Matthíasdóttur er stærsti eigandi Ísfélagsins í gegnum ÍV fjárfestingar ehf. Guðbjörg er einnig stærsti eigandi Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins þar sem Stefán Einar starfar. Pólland Fjölmiðlar Sjávarútvegur Samfélagsmiðlar Vestmannaeyjar Ísfélagið Íslendingar erlendis Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Stefán Einar segir frá þessu á Facebook: „Ég varð þess mikla heiðurs aðnjótandi um liðna helgi að fylgja Ísfólkinu, starfsmannafélagi Ísfélagsins í Vestmanneyjum, í árshátíðarferð til pólsku hafnarborgarinnar Gdansk. Á laugardagskvöld stýrði ég svo veislunni hjá þessum frábæra hópi sem kann svo sannarlega að skemmta sér og öðrum. Stemningin var ósvikin og á tímabili var engu líkara en maður væri lentur í brekkusöng í Herjólfsdal.“ Stefán Einar kemur upprifinn til baka og segir þennan hóp gæddan þeim góða og óviðjafnanlega eiginleika, rétt eins og einherjar í Valhöll, að rísa að morgni eins og ekkert hafi í skorist kvöldið áður. „Líkt og nýslegnir túskildingar hvert sem litið er. Eftir þessa svaðilför ætla ég að gera orð Samsung í Morgunblaðinu í morgun að mínum: „Ekki bara þunnur“.“ Samsung er auglýsandi í Spursmálum á Mbl.is þar sem Stefán Einar les sjálfur inn á auglýsingu fyrirtækisins. Ísfélagið er eitt stærsta útgerðafélag landsins og gerir út níu fiskiskip en félagið er með höfuðstöðvar í Vestmannaeyjum. Fjölskylda Guðbjargar Matthíasdóttur er stærsti eigandi Ísfélagsins í gegnum ÍV fjárfestingar ehf. Guðbjörg er einnig stærsti eigandi Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins þar sem Stefán Einar starfar.
Pólland Fjölmiðlar Sjávarútvegur Samfélagsmiðlar Vestmannaeyjar Ísfélagið Íslendingar erlendis Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira