Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit X977 & SINDRI 23. maí 2025 10:01 Elsa Lillian Meibing Ívarsdóttir er rafvirki og komin í úrslit í Iðnaðarmanni ársins 2025 hjá X977 og Sindra. Þegar hún er ekki í vinnunni er hún að gera upp íbúð, hendir sér í ræktina og tekur einn og einn enduoro hring með pabba sínum. Tami Impala er uppáhalds hljómsveitin hennar og hún getur ekki verið án spótatangar, bítara og Wera skrúfujárns í vinnunni.Elsa svarar hér nokkrum laufléttum spurningum: Hvenær ákvaðstu að gera það sem þú gerir? Eftir grunnskóla, daginn fyrir skilafrest á framhaldskólavali breytti ég í Tæknó. Mikilvægasta áhaldið í verkfæratöskunni? Bítari, spóatöng og wera skrúfjárn.🫡 Hvernig ertu í annarri iðn? Værir þú liðtæk á 6 véla settið frá Sindra? Ágæt, maður bara finnur út úr hlutunum as you go. Besti skyndibitinn? Kjúllaborgari á skalla. Staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? Jaaaa....gæti gerst eftir svona ár😅 Kaffi eða orkudrykkir? Orkudrykkir. Leiðinlegasta húsverkið? Þvottur og brjóta saman. Ef þú værir ekki rafvirki hvað værir þú þá? Kannski smiður. Uppáhalds drykkur? Nocco ramonade. Hvað fer í mest taugarnar á þér? Íslenska vegakerfið. Besti staður á Íslandi? Hafravatn. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Heitur brauðréttur. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Gamla góða útvarpið. Stáltá eða strigaskór? Stáltá, inniskór þegar enginn sér til. Tommustokkur eða málband? Málband. Hvert er þitt stærsta afrek sem iðnaðarmaður? Kannski að fá rofastjóraréttindi🤔 En stærsta klúður? Þora ekki að biðja um launahækkun. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? ...Ef að fólk fréttir að ég er rafvirki þá nei. Kosning er nú í fullum gangi og hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér. Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Þessar jólagjafir hitta í mark Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Sjá meira
Hvenær ákvaðstu að gera það sem þú gerir? Eftir grunnskóla, daginn fyrir skilafrest á framhaldskólavali breytti ég í Tæknó. Mikilvægasta áhaldið í verkfæratöskunni? Bítari, spóatöng og wera skrúfjárn.🫡 Hvernig ertu í annarri iðn? Værir þú liðtæk á 6 véla settið frá Sindra? Ágæt, maður bara finnur út úr hlutunum as you go. Besti skyndibitinn? Kjúllaborgari á skalla. Staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? Jaaaa....gæti gerst eftir svona ár😅 Kaffi eða orkudrykkir? Orkudrykkir. Leiðinlegasta húsverkið? Þvottur og brjóta saman. Ef þú værir ekki rafvirki hvað værir þú þá? Kannski smiður. Uppáhalds drykkur? Nocco ramonade. Hvað fer í mest taugarnar á þér? Íslenska vegakerfið. Besti staður á Íslandi? Hafravatn. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Heitur brauðréttur. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Gamla góða útvarpið. Stáltá eða strigaskór? Stáltá, inniskór þegar enginn sér til. Tommustokkur eða málband? Málband. Hvert er þitt stærsta afrek sem iðnaðarmaður? Kannski að fá rofastjóraréttindi🤔 En stærsta klúður? Þora ekki að biðja um launahækkun. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? ...Ef að fólk fréttir að ég er rafvirki þá nei. Kosning er nú í fullum gangi og hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér.
Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Þessar jólagjafir hitta í mark Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Sjá meira