Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Siggeir Ævarsson skrifar 25. maí 2025 19:16 Ruben Amorim, stjóri Manchester United, ávarpaði stuðningsmenn liðsins á Old Trafford eftir leik í dag vísir/Getty Rubin Amorim, stjóri Manchester United, ávarpaði stuðningsmenn liðsins á Old Trafford í dag eftir 2-0 sigur í síðasta leik tímabilsins. „Fyrir sex mánuðum síðan, eftir þrjá fyrstu leikina undir minni stjórn með tvo sigra og eitt jafntefli, þá sagði ég við ykkur að það væri stormur í aðsigi. Í dag, eftir þetta hörmunga tímabil, vil ég segja við ykkur: Góðu dagarnir eru framundan.“ Uppskar Amorim dynjandi lófatak fyrir þessi orð en bætti svo við: „Ef það er eitthvað lið í heiminum sem hefur sannað það í gegnum tíðina að það getur yfirstigið erfiðleika, hvaða hörmungar sem er, þá er það liðið okkar. Það er Manchester United.“ "If there is one club in the world... that can overcome any situation, it's our club."Ruben Amorim ❤️ pic.twitter.com/zhrtVsPwfu— Manchester United (@ManUtd) May 25, 2025 Það eru engar ýkjur hjá Amorim að tímabil Manchester United hafi verið hörmulegt en liðið endaði í 15. sæti með 42 stig og hefur liðið aldrei endað neðar síðan að ensku úrvalsdeildinni var komið á fót. Liðið hefur heldur aldrei fengið færri stig, skorað færri mörk, sótt færri sigra eða tapað jafn mörgum leikjum. Einn ljós punktur er þó að liðið fékk fleiri mörk á sig á síðasta tímabili eða 58 samanborið við 54 í ár. Sigur liðsins í dag á Aston Villa var fyrsti sigur þess í deildinni síðan 16. mars. Enski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
„Fyrir sex mánuðum síðan, eftir þrjá fyrstu leikina undir minni stjórn með tvo sigra og eitt jafntefli, þá sagði ég við ykkur að það væri stormur í aðsigi. Í dag, eftir þetta hörmunga tímabil, vil ég segja við ykkur: Góðu dagarnir eru framundan.“ Uppskar Amorim dynjandi lófatak fyrir þessi orð en bætti svo við: „Ef það er eitthvað lið í heiminum sem hefur sannað það í gegnum tíðina að það getur yfirstigið erfiðleika, hvaða hörmungar sem er, þá er það liðið okkar. Það er Manchester United.“ "If there is one club in the world... that can overcome any situation, it's our club."Ruben Amorim ❤️ pic.twitter.com/zhrtVsPwfu— Manchester United (@ManUtd) May 25, 2025 Það eru engar ýkjur hjá Amorim að tímabil Manchester United hafi verið hörmulegt en liðið endaði í 15. sæti með 42 stig og hefur liðið aldrei endað neðar síðan að ensku úrvalsdeildinni var komið á fót. Liðið hefur heldur aldrei fengið færri stig, skorað færri mörk, sótt færri sigra eða tapað jafn mörgum leikjum. Einn ljós punktur er þó að liðið fékk fleiri mörk á sig á síðasta tímabili eða 58 samanborið við 54 í ár. Sigur liðsins í dag á Aston Villa var fyrsti sigur þess í deildinni síðan 16. mars.
Enski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira