Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. maí 2025 09:09 Fjöldi fólks flykktist í Nauthólsvík í síðustu viku vegna góða veðursins. Þar baðaði fólk sig í sólargeislum og hefur vonandi makað nóg af sólarvörn á sig. Vísir/Vilhelm Algengustu staðir líkamans þar sem sortuæxli myndast eru mismunandi milli kynja. Karlar fá helst sortuæxli á búkinn meðan konur fá helst sortuæxli á mjaðmir og fótleggina. Þetta kemur fram í rannsókn bresku samtakanna Cancer Research UK (CRUK) sem eru stærstu sjálfstæðu krabbmeinsrannsóknasamtök í heimi. Gögn samtakanna frá 2018 til 2021 sýna að 40 prósent sortuæxla karlmanna greindust á búknum, það er bakinu, bringunni eða maganum, meira en á nokkrum öðrum stað líkamans. Í Bretlandi samsvaraði það um 3.700 krabbameinstilfellum ár hvert. Sömu gögn sýndu að rúmlega þriðjungur, eða 35 prósent, sortuæxla hjá konum fannst á neðri útlimum frá mjöðum til fóta. Um 3.200 tilfelli ár hvert í Bretlandi. Karlar frekar berir að ofan, konur frekar berleggja Samanburður á líkamssvæðunum sýnir betur muninn milli kynjanna. Neðri útlimir og mjaðmir eru algengustu svæðin hjá konum en þau óalgengustu hjá körlum, þar greinast aðeins 13 prósent sortuæxla hjá körlum. Þá greinast 40 prósent sortuæxla á búkum karla en aðeins 22 prósent sortuæxla á búkum kvenna. Talið er að muninn megi helst rekja til ólíkrar hegðunar hvað varðar sólina. Karlar eru líklegri til þess að vera berir að ofan í sól meðan konur eru líklegri til að klæðast stuttum buxum eða pilsum þegar hlýnar. Að minnsta kosti í Bretlandi. Samkvæmt rannsókninni má rekja 87 prósent sortuæxla til útfjólublárrar geislunar frá sólinni. Sortuæxli náðu sögulegu hámarki í Bretlandi í fyrra. Þar af fjölgaði sortuæxlum um 57 prósent há fólki yfir áttræðu. Talið er að sortuæxli í ár verði 22 prósentum fleiri en árið 2023 og muni aftur ná sögulegu hámarki. Sólin Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Sjá meira
Þetta kemur fram í rannsókn bresku samtakanna Cancer Research UK (CRUK) sem eru stærstu sjálfstæðu krabbmeinsrannsóknasamtök í heimi. Gögn samtakanna frá 2018 til 2021 sýna að 40 prósent sortuæxla karlmanna greindust á búknum, það er bakinu, bringunni eða maganum, meira en á nokkrum öðrum stað líkamans. Í Bretlandi samsvaraði það um 3.700 krabbameinstilfellum ár hvert. Sömu gögn sýndu að rúmlega þriðjungur, eða 35 prósent, sortuæxla hjá konum fannst á neðri útlimum frá mjöðum til fóta. Um 3.200 tilfelli ár hvert í Bretlandi. Karlar frekar berir að ofan, konur frekar berleggja Samanburður á líkamssvæðunum sýnir betur muninn milli kynjanna. Neðri útlimir og mjaðmir eru algengustu svæðin hjá konum en þau óalgengustu hjá körlum, þar greinast aðeins 13 prósent sortuæxla hjá körlum. Þá greinast 40 prósent sortuæxla á búkum karla en aðeins 22 prósent sortuæxla á búkum kvenna. Talið er að muninn megi helst rekja til ólíkrar hegðunar hvað varðar sólina. Karlar eru líklegri til þess að vera berir að ofan í sól meðan konur eru líklegri til að klæðast stuttum buxum eða pilsum þegar hlýnar. Að minnsta kosti í Bretlandi. Samkvæmt rannsókninni má rekja 87 prósent sortuæxla til útfjólublárrar geislunar frá sólinni. Sortuæxli náðu sögulegu hámarki í Bretlandi í fyrra. Þar af fjölgaði sortuæxlum um 57 prósent há fólki yfir áttræðu. Talið er að sortuæxli í ár verði 22 prósentum fleiri en árið 2023 og muni aftur ná sögulegu hámarki.
Sólin Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Sjá meira