Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2025 11:02 Lögmaðurinn Julieta Makintach segist ekki hafa gert neitt rangt. getty/Luciano Gonzalez Argentínskur dómari í réttarhöldunum yfir heilbrigðisstarfsfólkinu sem annaðist Diego Maradona síðustu ævidaga hans hefur sagt sig frá málinu eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir þátttöku sína í heimildamynd um það. Sjö læknar og hjúkrunarfræðingar eru ákærðir fyrir að bera ábyrgð á dauða Maradona vegna vanrækslu í starfi. Argentínska fótboltagoðið lést af völdum hjartaáfalls í nóvember 2020, skömmu eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna blóðtappa í heila. Maradona var sextugur þegar hann lést. Julieta Makintach var einn þriggja dómara í málinu en hefur nú sagt sig frá því eftir að saksóknarinn Patricio Ferrari sakaði hana um að haga sér eins og leikkona. Réttarhöldin yfir heilbrigðisstarfsfólkinu hófust 11. mars en hlé hefur verið á þeim og óvissa ríkir um framhaldið eftir að Makintach sagði sig frá málinu í kjölfar gagnrýni á þátttöku hennar í heimildaþáttaröð um málið. Hún hafnar því að hafa leyft myndatökur frá réttarhöldunum en þær eru óheimilaðar. Þegar stikla fyrir heimildaþáttaröðina var sýnd í réttarsal öskraði verjandi heilbrigðisstarfsfólksins á Makinatch og dóttir Maradonas, Gianinna, og fyrrverandi kærasta hans, Veronica Ojeda, felldu tár. Lögmaður Odejas sagði að eftir þessa uppákomu væri heppilegast að byrja aftur frá grunni. Fljótlega verður tekin ákvörðun hvort réttarhöldin haldi áfram með nýjum dómara eða hvort ný réttarhöld fari fram. Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira
Sjö læknar og hjúkrunarfræðingar eru ákærðir fyrir að bera ábyrgð á dauða Maradona vegna vanrækslu í starfi. Argentínska fótboltagoðið lést af völdum hjartaáfalls í nóvember 2020, skömmu eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna blóðtappa í heila. Maradona var sextugur þegar hann lést. Julieta Makintach var einn þriggja dómara í málinu en hefur nú sagt sig frá því eftir að saksóknarinn Patricio Ferrari sakaði hana um að haga sér eins og leikkona. Réttarhöldin yfir heilbrigðisstarfsfólkinu hófust 11. mars en hlé hefur verið á þeim og óvissa ríkir um framhaldið eftir að Makintach sagði sig frá málinu í kjölfar gagnrýni á þátttöku hennar í heimildaþáttaröð um málið. Hún hafnar því að hafa leyft myndatökur frá réttarhöldunum en þær eru óheimilaðar. Þegar stikla fyrir heimildaþáttaröðina var sýnd í réttarsal öskraði verjandi heilbrigðisstarfsfólksins á Makinatch og dóttir Maradonas, Gianinna, og fyrrverandi kærasta hans, Veronica Ojeda, felldu tár. Lögmaður Odejas sagði að eftir þessa uppákomu væri heppilegast að byrja aftur frá grunni. Fljótlega verður tekin ákvörðun hvort réttarhöldin haldi áfram með nýjum dómara eða hvort ný réttarhöld fari fram.
Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira