„Við í rauninni töpum tveimur stigum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2025 20:55 Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði mark Íslands. vísir/Anton „Manni líður bara eins og maður hafi tapað,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir, markaskorari Íslands, eftir 1-1 jafntefli gegn Noregi í Þjóðadeild kvenna í kvöld. „Við í rauninni töpuðum tveimur stigum og þetta var mjög svekkjandi,“ bætti Sveindís við í viðtali við RÚV. Hún segist vera hæfilega sammála því að íslenska liðið hefði tekið einu stigi fyrirfram. „Bæði og. Við vitum alveg hversu sterkt þetta norska lið er, en við viljum auðvitað fara í alla leiki til þess að vinna. Við viljum alltaf taka þrjú stig. Þetta er bara mjög svekkjandi að fá á sig mark í lokin og ná ekki að halda út.“ Sveindís segist þó sjá jákvæða punkta úr leik kvöldsins. „Mér fannst við koma mjög sterkar til leiks og við byrjum leikinn vel. Við gerðum það ekki á móti Sviss síðast þannig við hömruðum á því að við þyrftum að gera það í kvöld. Vi skorum snemma og höldum svo áfram allan fyrri hálfleikinn. Ég veit ekki alveg hvað gerist í seinni. Ég veit ekki alveg af hverju þetta fór svona í seinni.“ Sveindís skoraði mark Íslands í kvöld, en hún var einnig hársbreidd frá því að tvöfalda forystu liðsins með hælspyrnu í seinni hálfleik. „Ég átti bara að leggja hann út. Ég veit ekki alveg hvort einhver hafi verið laus, en maður fær ekki oft tækifæri til að skora svona mörk þannig ég ákvað að reyna,“ sagði Sveindís að lokum. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
„Við í rauninni töpuðum tveimur stigum og þetta var mjög svekkjandi,“ bætti Sveindís við í viðtali við RÚV. Hún segist vera hæfilega sammála því að íslenska liðið hefði tekið einu stigi fyrirfram. „Bæði og. Við vitum alveg hversu sterkt þetta norska lið er, en við viljum auðvitað fara í alla leiki til þess að vinna. Við viljum alltaf taka þrjú stig. Þetta er bara mjög svekkjandi að fá á sig mark í lokin og ná ekki að halda út.“ Sveindís segist þó sjá jákvæða punkta úr leik kvöldsins. „Mér fannst við koma mjög sterkar til leiks og við byrjum leikinn vel. Við gerðum það ekki á móti Sviss síðast þannig við hömruðum á því að við þyrftum að gera það í kvöld. Vi skorum snemma og höldum svo áfram allan fyrri hálfleikinn. Ég veit ekki alveg hvað gerist í seinni. Ég veit ekki alveg af hverju þetta fór svona í seinni.“ Sveindís skoraði mark Íslands í kvöld, en hún var einnig hársbreidd frá því að tvöfalda forystu liðsins með hælspyrnu í seinni hálfleik. „Ég átti bara að leggja hann út. Ég veit ekki alveg hvort einhver hafi verið laus, en maður fær ekki oft tækifæri til að skora svona mörk þannig ég ákvað að reyna,“ sagði Sveindís að lokum.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn