Fékk draum sinn uppfylltan og heiðraði minningu látinnar dóttur sinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2025 22:25 Borðinn sem um er ræðir. BBC Xana Enrique var aðeins níu ára gömul þegar hún lést eftir baráttu við krabbamein. Luis Enrique, föður hennar, dreymdi um að heiðra minningu hennar og það fékk hann eftir ótrúlegan 5-0 sigur lærisveina sinna í París Saint-Germain á Inter Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Að leik loknum heiðraði stuðningsfólk PSG einnig dóttur Enrique þegar risastór tifo-borði var dreginn upp á Allianz-vellinum í Þýskalandi þa rsem leikurinn fór fram. Á borðanum var mynd af Enrique að stinga fána PSG niður á það sem virðist vera miðjan á fótboltavelli. Xana, í búningi PSG, fylgist með. Þarna var verið að vitna í mynd af þeim feðginum eftir að Barcelona sigraði Meistaradeildina árið 2015. Þá var Enrique sjálfur í bol með mynd af þessari mögnuðu minningu á hliðarlínunni í leik kvöldsins. Fyrir leik hafði hann gefið út að honum dreymdi að fá að heiðra minningu dóttur sinnar á þennan hátt. „Líkami hennar er farinn en hún dó ekki, hún er enn meðal vor,“ sagði Enrique meðal annars í heimildarmynd um líf sitt en hann hefur tekið þann pól í hæðina að muna eftir þeim mögnuðu minningum sem fjölskyldan skapaði á meðan Xana var á lífi. Truly moving video, as Luis Enrique discusses the heartbreaking death of his 9-year-old daughter, who passed from bone cancer in 2019.Amazing courage shown by current PSG manager, finding beauty from such profound tragedy ❤️❤️From @MovistarFutbol's Enrique documentary. pic.twitter.com/WwPIsVJl0c— Men in Blazers (@MenInBlazers) October 15, 2024 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir PSG verðskuldaður sigurvegari Meistaradeildar Evrópu París Saint-Germain stóð uppi sem sigurvegari Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta eftir ótrúlegan 5-0 sigur á Inter á Allianz-vellinum í Þýskalandi. Um er að ræða stærsta sigur í sögu Meistaradeildar Evrópu sem og forvera hennar. 31. maí 2025 18:00 Enrique hluti af fámennum hópi ótrúlegra sigurvegara Hinn 55 ára gamli Luis Enrique varð í kvöld hluti af fámennum sex manna hópi sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu með tveimur mismunandi liðum. 31. maí 2025 21:48 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Að leik loknum heiðraði stuðningsfólk PSG einnig dóttur Enrique þegar risastór tifo-borði var dreginn upp á Allianz-vellinum í Þýskalandi þa rsem leikurinn fór fram. Á borðanum var mynd af Enrique að stinga fána PSG niður á það sem virðist vera miðjan á fótboltavelli. Xana, í búningi PSG, fylgist með. Þarna var verið að vitna í mynd af þeim feðginum eftir að Barcelona sigraði Meistaradeildina árið 2015. Þá var Enrique sjálfur í bol með mynd af þessari mögnuðu minningu á hliðarlínunni í leik kvöldsins. Fyrir leik hafði hann gefið út að honum dreymdi að fá að heiðra minningu dóttur sinnar á þennan hátt. „Líkami hennar er farinn en hún dó ekki, hún er enn meðal vor,“ sagði Enrique meðal annars í heimildarmynd um líf sitt en hann hefur tekið þann pól í hæðina að muna eftir þeim mögnuðu minningum sem fjölskyldan skapaði á meðan Xana var á lífi. Truly moving video, as Luis Enrique discusses the heartbreaking death of his 9-year-old daughter, who passed from bone cancer in 2019.Amazing courage shown by current PSG manager, finding beauty from such profound tragedy ❤️❤️From @MovistarFutbol's Enrique documentary. pic.twitter.com/WwPIsVJl0c— Men in Blazers (@MenInBlazers) October 15, 2024
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir PSG verðskuldaður sigurvegari Meistaradeildar Evrópu París Saint-Germain stóð uppi sem sigurvegari Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta eftir ótrúlegan 5-0 sigur á Inter á Allianz-vellinum í Þýskalandi. Um er að ræða stærsta sigur í sögu Meistaradeildar Evrópu sem og forvera hennar. 31. maí 2025 18:00 Enrique hluti af fámennum hópi ótrúlegra sigurvegara Hinn 55 ára gamli Luis Enrique varð í kvöld hluti af fámennum sex manna hópi sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu með tveimur mismunandi liðum. 31. maí 2025 21:48 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
PSG verðskuldaður sigurvegari Meistaradeildar Evrópu París Saint-Germain stóð uppi sem sigurvegari Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta eftir ótrúlegan 5-0 sigur á Inter á Allianz-vellinum í Þýskalandi. Um er að ræða stærsta sigur í sögu Meistaradeildar Evrópu sem og forvera hennar. 31. maí 2025 18:00
Enrique hluti af fámennum hópi ótrúlegra sigurvegara Hinn 55 ára gamli Luis Enrique varð í kvöld hluti af fámennum sex manna hópi sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu með tveimur mismunandi liðum. 31. maí 2025 21:48