Sævar Atli kallaður inn í landsliðið Sindri Sverrisson skrifar 1. júní 2025 17:59 Sævar Atli Magnússon í upphitun á Wembley í fyrra. Hann á að baki fimm A-landsleiki. Getty/Mike Egerton Það verður enn bið á því að Arnór Sigurðsson spili landsleik undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar því hann á við meiðsli að stríða. Sævar Atli Magnússon hefur verið kallaður inn í hans stað. Arnór hafði verið að glíma við meiðsli í aðdraganda leikjanna við Kósovó í mars og er nú aftur meiddur og missir af vináttulandsleikjunum við Skotland 6. júní og Norður-Írland 10. júní. Þess í stað fær Sævar Atli tækifæri til að bæta við sína fimm landsleiki en þessi 24 ára sóknarmaður lék alla fimm leiki sína til þessa árið 2023; tvo undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar og svo þrjá í undankeppni EM undir stjórn Åge Hareide. Þetta er önnur breytingin sem Arnar hefur þurft að gera á landsliðshópnum sem hann valdi um miðjan maí, vegna meiðsla. Áður hafði hann kallað í Dag Dan Þórhallsson sem kemur í stað Bjarka Steins Bjarkasonar. Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Dagur Dan kallaður inn í íslenska landsliðið Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Orlando í Bandaríkjunum, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi leiki liðsins gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Bjarki Steinn Bjarkason er meiddur og þurfti að draga sig úr hópnum. 31. maí 2025 09:44 Aron Einar með en enginn Gylfi Arnar Gunnlaugsson hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttulandsleikina gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Aron Einar Gunnarsson er í hópnum en ekki Gylfi Þór Sigurðsson. 16. maí 2025 13:08 Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson er brattur fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Skotland og Norður-Írland. Mikill lærdómur hafi falist í erfiðum fyrsta landsliðsglugga fyrr í vor. 16. maí 2025 16:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Sjá meira
Arnór hafði verið að glíma við meiðsli í aðdraganda leikjanna við Kósovó í mars og er nú aftur meiddur og missir af vináttulandsleikjunum við Skotland 6. júní og Norður-Írland 10. júní. Þess í stað fær Sævar Atli tækifæri til að bæta við sína fimm landsleiki en þessi 24 ára sóknarmaður lék alla fimm leiki sína til þessa árið 2023; tvo undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar og svo þrjá í undankeppni EM undir stjórn Åge Hareide. Þetta er önnur breytingin sem Arnar hefur þurft að gera á landsliðshópnum sem hann valdi um miðjan maí, vegna meiðsla. Áður hafði hann kallað í Dag Dan Þórhallsson sem kemur í stað Bjarka Steins Bjarkasonar.
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Dagur Dan kallaður inn í íslenska landsliðið Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Orlando í Bandaríkjunum, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi leiki liðsins gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Bjarki Steinn Bjarkason er meiddur og þurfti að draga sig úr hópnum. 31. maí 2025 09:44 Aron Einar með en enginn Gylfi Arnar Gunnlaugsson hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttulandsleikina gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Aron Einar Gunnarsson er í hópnum en ekki Gylfi Þór Sigurðsson. 16. maí 2025 13:08 Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson er brattur fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Skotland og Norður-Írland. Mikill lærdómur hafi falist í erfiðum fyrsta landsliðsglugga fyrr í vor. 16. maí 2025 16:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Sjá meira
Dagur Dan kallaður inn í íslenska landsliðið Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Orlando í Bandaríkjunum, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi leiki liðsins gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Bjarki Steinn Bjarkason er meiddur og þurfti að draga sig úr hópnum. 31. maí 2025 09:44
Aron Einar með en enginn Gylfi Arnar Gunnlaugsson hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttulandsleikina gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Aron Einar Gunnarsson er í hópnum en ekki Gylfi Þór Sigurðsson. 16. maí 2025 13:08
Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson er brattur fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Skotland og Norður-Írland. Mikill lærdómur hafi falist í erfiðum fyrsta landsliðsglugga fyrr í vor. 16. maí 2025 16:15