Nawrocki sigraði með naumindum Samúel Karl Ólason skrifar 2. júní 2025 06:25 Karol Nawrocki, nýr forseti Póllands. AP/Czarek Sokolowski Karol Nawrocki, íhaldssamur sagnfræðingur og frambjóðandi flokksins Lög og réttlæti, er nýr forseti Póllands. Hann vann nauman sigur í forsetakosningunum sem fram fóru í Póllandi um helgina og sigraði Rafal Trzaskowski, fyrrverandi borgarstjóra Varsjár, með 50,89 prósentum atkvæða gegn 49,11. Kjörsókn var 71,6 prósent. Nawrocki, sem notið hefur stuðnings Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og ríkisstjórn hans, og er mótfallinn Evrópusambandinu. Kjör hans er mikið áfall fyrir ríkisstjórn Donalds Tusk, forsætisráðherra Póllands, en Andrzej Duda, fráfarandi forseti, hefur lengi staðið í vegi laga aðgerða og frumvarpa ríkisstjórnarinnar. Sjá einnig: Afskaplega mjótt á munum í kosningunum Strax eftir að kjörstöðum lokaði hélt Nawrocki ræðu þar sem hann hét því, samkvæmt frétt Politcio, að „bjarga Póllandi“ og halda aftur af Tusk. Nawrocki er líklegur til að beita neitunarvaldi sínu áfram eins og Duda, sem var einnig úr Lög og réttlæti. Ríkisstjórnin hefur ekki nægan meirihluta á þingi til að koma frumvörpum fram hjá neitunarvaldi forsetans, sem hefur einnig heitið því að standa í vegi aðildar Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu. Nawrocki er eingöngu 42 ára gamall. Hann er sagnfræðingur, fyrrverandi áhuga boxari. Í kosningabaráttunni stóð hann frammi fyrir ýmsum ásökunum, eins og að hafa sem öryggisvörður útvegað gestum á hóteli sem hann vann í vændiskonur og tekið þátt í slagsmálum sem fótboltabulla. Pólland Evrópusambandið Kosningar í Póllandi Tengdar fréttir Afar mjótt á munum hjá forsetaframbjóðendum í Póllandi Á morgun fer fram seinni umferðin í forsetakosningunum í Póllandi. Þar takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir. Rafal Trzaskowski, frjálslyndur borgarstjóri Varsjár, og Karol Nawrocki, íhaldssamur sagnfræðingur mætast á morgun í kosningum þar sem afar mjótt er á munum. 31. maí 2025 08:29 Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Frjálslyndur borgarstjóri Varsjár og íhaldssamur sagnfræðingur keppast að öllum líkindum um embætti forseta Póllands eftir fyrri umferð forsetakosninga þar í gær. Lítill munur virðist hafa verið á fylgi frambjóðendanna tveggja. 19. maí 2025 08:46 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Kjörsókn var 71,6 prósent. Nawrocki, sem notið hefur stuðnings Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og ríkisstjórn hans, og er mótfallinn Evrópusambandinu. Kjör hans er mikið áfall fyrir ríkisstjórn Donalds Tusk, forsætisráðherra Póllands, en Andrzej Duda, fráfarandi forseti, hefur lengi staðið í vegi laga aðgerða og frumvarpa ríkisstjórnarinnar. Sjá einnig: Afskaplega mjótt á munum í kosningunum Strax eftir að kjörstöðum lokaði hélt Nawrocki ræðu þar sem hann hét því, samkvæmt frétt Politcio, að „bjarga Póllandi“ og halda aftur af Tusk. Nawrocki er líklegur til að beita neitunarvaldi sínu áfram eins og Duda, sem var einnig úr Lög og réttlæti. Ríkisstjórnin hefur ekki nægan meirihluta á þingi til að koma frumvörpum fram hjá neitunarvaldi forsetans, sem hefur einnig heitið því að standa í vegi aðildar Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu. Nawrocki er eingöngu 42 ára gamall. Hann er sagnfræðingur, fyrrverandi áhuga boxari. Í kosningabaráttunni stóð hann frammi fyrir ýmsum ásökunum, eins og að hafa sem öryggisvörður útvegað gestum á hóteli sem hann vann í vændiskonur og tekið þátt í slagsmálum sem fótboltabulla.
Pólland Evrópusambandið Kosningar í Póllandi Tengdar fréttir Afar mjótt á munum hjá forsetaframbjóðendum í Póllandi Á morgun fer fram seinni umferðin í forsetakosningunum í Póllandi. Þar takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir. Rafal Trzaskowski, frjálslyndur borgarstjóri Varsjár, og Karol Nawrocki, íhaldssamur sagnfræðingur mætast á morgun í kosningum þar sem afar mjótt er á munum. 31. maí 2025 08:29 Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Frjálslyndur borgarstjóri Varsjár og íhaldssamur sagnfræðingur keppast að öllum líkindum um embætti forseta Póllands eftir fyrri umferð forsetakosninga þar í gær. Lítill munur virðist hafa verið á fylgi frambjóðendanna tveggja. 19. maí 2025 08:46 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Afar mjótt á munum hjá forsetaframbjóðendum í Póllandi Á morgun fer fram seinni umferðin í forsetakosningunum í Póllandi. Þar takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir. Rafal Trzaskowski, frjálslyndur borgarstjóri Varsjár, og Karol Nawrocki, íhaldssamur sagnfræðingur mætast á morgun í kosningum þar sem afar mjótt er á munum. 31. maí 2025 08:29
Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Frjálslyndur borgarstjóri Varsjár og íhaldssamur sagnfræðingur keppast að öllum líkindum um embætti forseta Póllands eftir fyrri umferð forsetakosninga þar í gær. Lítill munur virðist hafa verið á fylgi frambjóðendanna tveggja. 19. maí 2025 08:46