Leikmenn í liði íslenskrar landsliðskonu féllu á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2025 19:02 Íslenska landsliðkonan Sædís Rún Heiðarsdóttir spilar með Vålerenga en hún er nú stödd í miðju landsliðsverkefni með íslenska landsliðinu. Getty/Alex Nicodim Átta leikmenn norsku kvennaliðanna Vålerenga og Lilleström féllu á lyfjaprófi á dögunum en ekki hefur verið opinberað hvaða leikmenn þetta eru. Íslenska landsliðkonan Sædís Rún Heiðarsdóttir spilar með Vålerenga og varð norskur meistari á fyrsta ári sínu með liðinu í fyrra. Lyfjapróf í tengslum við leik Vålerenga og Lilleström í vor leiddu óvæntar niðurstöður í ljós. Í sýnum átta leikmanna fannst ólöglega efnið DMBA. Einn leikmannanna hefur verið kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun en magn DMBA í sýni hennar var yfir mörkum. Ekki hefur verið gefið upp hvaða leikmaður það er. „Ég held að allir átti sig á því að það er mjög sérstakt að vera föst í svona kringumstæðum. Það eru ekki margir sem hafa fengið að upplifa eitthvað svona. Ég er samt viss um að þetta endar vel,“ sagði stórstjarnan Olaug Tvedten við norska ríkisútvarpið. Tvedten vill ekki koma með vangaveltur um hvað gerðist. „Við erum bara allar í áfalli yfir þessu öllu saman,“ sagði Tvedten. Liðsfélagi hennar Michaela Kovacs tekur undir að leikmenn liðsins hafi fengið áfall við þessar fréttir. „Við verðum að standa saman og styðja við hverja aðra. Við treystum hverri annarri og treystum þeim sem eru með málið í vinnslu,“ sagði Kovacs. Selma Pettersen, sem spilar einnig með Vålerenga, man ekki eftir neinu sérstöku þann 22. apríl síðastliðinn þegar lyfjaprófin fóru fram. „Við fengum bara það að borða sem við fáum vanalega. Ég borðaði bara það sem ég var vön. Bara ávexti og vatn. Það vera ekkert óvenjulegt á boðstólunum,“ sagði Pettersen. Leikmennirnir sem féllu fóru aftur í próf 24. maí en norska lyfjaeftirlitið staðfesti við það norska ríkisútvarpið. Það fannst ekki neitt í þeim sýnum. Norski boltinn Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Sjá meira
Íslenska landsliðkonan Sædís Rún Heiðarsdóttir spilar með Vålerenga og varð norskur meistari á fyrsta ári sínu með liðinu í fyrra. Lyfjapróf í tengslum við leik Vålerenga og Lilleström í vor leiddu óvæntar niðurstöður í ljós. Í sýnum átta leikmanna fannst ólöglega efnið DMBA. Einn leikmannanna hefur verið kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun en magn DMBA í sýni hennar var yfir mörkum. Ekki hefur verið gefið upp hvaða leikmaður það er. „Ég held að allir átti sig á því að það er mjög sérstakt að vera föst í svona kringumstæðum. Það eru ekki margir sem hafa fengið að upplifa eitthvað svona. Ég er samt viss um að þetta endar vel,“ sagði stórstjarnan Olaug Tvedten við norska ríkisútvarpið. Tvedten vill ekki koma með vangaveltur um hvað gerðist. „Við erum bara allar í áfalli yfir þessu öllu saman,“ sagði Tvedten. Liðsfélagi hennar Michaela Kovacs tekur undir að leikmenn liðsins hafi fengið áfall við þessar fréttir. „Við verðum að standa saman og styðja við hverja aðra. Við treystum hverri annarri og treystum þeim sem eru með málið í vinnslu,“ sagði Kovacs. Selma Pettersen, sem spilar einnig með Vålerenga, man ekki eftir neinu sérstöku þann 22. apríl síðastliðinn þegar lyfjaprófin fóru fram. „Við fengum bara það að borða sem við fáum vanalega. Ég borðaði bara það sem ég var vön. Bara ávexti og vatn. Það vera ekkert óvenjulegt á boðstólunum,“ sagði Pettersen. Leikmennirnir sem féllu fóru aftur í próf 24. maí en norska lyfjaeftirlitið staðfesti við það norska ríkisútvarpið. Það fannst ekki neitt í þeim sýnum.
Norski boltinn Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Sjá meira