Hélt boltanum á lofti í 28 klukkutíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2025 07:01 Metið hjá mörgum er kannski í kringum hundrað en til að slá heimsmetið þá þarf að halda boltanum á lofti í miklu meira en sólarhring. Getty/David Ramos Sænsk Tik Tok stjarna hefur slegið heimsmetið í því að halda fótbolta á lofti í lengstan tíma. Nýi heimsmethafinn heitir Daniel en kallar sig Gringo á samskiptamiðlinum Tik Tok. Hann er frá Linköping í Svíþjóð og setti heimsmetið sitt í íþróttahúsi í borginni. Gringo byrjaði að halda boltanum á lofti klukkan fjögur á laugardagsmorgni og hélt út langt fram á sunnudag. Hann hætti ekki fyrr en hann var búinn að halda bolta á lofti í 28 klukkutíma og tuttugu mínútur. Sænska ríkisútvarpið segir frá. Með þessu sló hann heimsmet Mexíkóbúa sem hélt boltanum á lofti í 28 klukkutíma slétta. Það reyndi ekki aðeins á Gringo því einnig á þjálfara hans sem þurfti að taka þetta upp alla 28 klukkutímana. Svíann fékk reyndar fimmtán mínútna pásu á þriggja klukkutíma fresti til að borða, drekka og fara á klósettið. Hann mátti hins vegar ekki missa boltann því þá hefði metið orðið að engu. Daniel viðurkenndi að þetta hafi reynt mikið á sig. „Eftir tíu tíma þá urðu fæturnir mjög þungir og eftir það snerist þetta miklu meira um andlega þáttinn. Eftir þetta er eins og ég sé með tuttugu kíló lóð á fótunum,“ sagði Daniel. „Síðustu tíu mínúturnar þó fór ég að missa einbeitinguna og þá komu nokkrar slæmar snertingar,“ sagði Daniel en hvað ætlar hann að gera eftir að metið er hans „Bara fara heim og sofa. Ég sef örugglega í tólf tíma eftir þetta,“ sagði Daniel. View this post on Instagram A post shared by Corren (@corrennyheter) Sænski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Nýi heimsmethafinn heitir Daniel en kallar sig Gringo á samskiptamiðlinum Tik Tok. Hann er frá Linköping í Svíþjóð og setti heimsmetið sitt í íþróttahúsi í borginni. Gringo byrjaði að halda boltanum á lofti klukkan fjögur á laugardagsmorgni og hélt út langt fram á sunnudag. Hann hætti ekki fyrr en hann var búinn að halda bolta á lofti í 28 klukkutíma og tuttugu mínútur. Sænska ríkisútvarpið segir frá. Með þessu sló hann heimsmet Mexíkóbúa sem hélt boltanum á lofti í 28 klukkutíma slétta. Það reyndi ekki aðeins á Gringo því einnig á þjálfara hans sem þurfti að taka þetta upp alla 28 klukkutímana. Svíann fékk reyndar fimmtán mínútna pásu á þriggja klukkutíma fresti til að borða, drekka og fara á klósettið. Hann mátti hins vegar ekki missa boltann því þá hefði metið orðið að engu. Daniel viðurkenndi að þetta hafi reynt mikið á sig. „Eftir tíu tíma þá urðu fæturnir mjög þungir og eftir það snerist þetta miklu meira um andlega þáttinn. Eftir þetta er eins og ég sé með tuttugu kíló lóð á fótunum,“ sagði Daniel. „Síðustu tíu mínúturnar þó fór ég að missa einbeitinguna og þá komu nokkrar slæmar snertingar,“ sagði Daniel en hvað ætlar hann að gera eftir að metið er hans „Bara fara heim og sofa. Ég sef örugglega í tólf tíma eftir þetta,“ sagði Daniel. View this post on Instagram A post shared by Corren (@corrennyheter)
Sænski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira