Forsætisráðherra Hollands segir af sér Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2025 14:10 Dick Schoof hefur gegnt embætti forsætisráðherra Hollands frá 2. júlí á síðasta ári. EPA Dick Schoof, forsætisráðherra Hollands, hefur tilkynnt um afsögn sína úr embætti. Tilkynningin kemur fáeinum klukkustundum eftir að Geert Wilders tilkynnti að hægriöfgaflokkurinn PVV hefði ákveðið að segja skilið við ríkisstjórnina í kjölfar deilna um innflytjendamál. Schoof greindi frá ákvörðun sinni á öðrum tímanum í dag. Er búist við að hann muni nú ganga á fund Willem-Alexander konungs til að segja formlega af sér og að í kjölfarið verði boðað til nýrra kosninga í landinu. PVV-flokkur Wilders varð stærsti flokkurinn á hollenska þinginu eftir þingkosningarnar 2023 og var þá mynduð ríkisstjórn með hægriflokknum VVD, NSC sem hefur lagt áherslu á að berjast gegn spillingu og bændaflokknum BBB. Ríkisstjórnarflokkarnir leituðu til Schoof, fyrrverandi forstjóra leyniþjónustu landsins, til að leiða ríkisstjórnina, og náðist samkomulag um að Wilders, formaður PVV, myndi ekki taka sæti í ríkisstjórn. Miklar deilur hafa að undanförnu staðið innan ríkisstjórnarinnar um hvort herða eigi stefnuna í málefnum innflytjenda og hælisleitenda sem leiddi að lokum til þess að Wilders tilkynnti að hann og PVV hefðu ákveðið að segja skilið við stjórnarsamstarfið. Hinn 68 ára Schoof segist nú áfram munu leiða starfsstjórn án ráðherra úr röðum PVV, og að á starfstímanum verði sérstök áhersla verði lögð öryggismál. Hann sagði jafnframt að ákvörðun Wilders að snúa baki við stjórninni væri bæði óábyrg og óþörf. Schoof hefur gegnt embætti forsætisráðherra frá 2. júlí á síðasta ári. Holland Kosningar í Hollandi Tengdar fréttir Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Frelsisflokkurinn hefur slitið hollenska ríkisstjórnarsamstarfinu. Leiðtogi flokksins segir stefnu sína í hælisleitendamálum hafa gert útslagið. 3. júní 2025 08:17 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Schoof greindi frá ákvörðun sinni á öðrum tímanum í dag. Er búist við að hann muni nú ganga á fund Willem-Alexander konungs til að segja formlega af sér og að í kjölfarið verði boðað til nýrra kosninga í landinu. PVV-flokkur Wilders varð stærsti flokkurinn á hollenska þinginu eftir þingkosningarnar 2023 og var þá mynduð ríkisstjórn með hægriflokknum VVD, NSC sem hefur lagt áherslu á að berjast gegn spillingu og bændaflokknum BBB. Ríkisstjórnarflokkarnir leituðu til Schoof, fyrrverandi forstjóra leyniþjónustu landsins, til að leiða ríkisstjórnina, og náðist samkomulag um að Wilders, formaður PVV, myndi ekki taka sæti í ríkisstjórn. Miklar deilur hafa að undanförnu staðið innan ríkisstjórnarinnar um hvort herða eigi stefnuna í málefnum innflytjenda og hælisleitenda sem leiddi að lokum til þess að Wilders tilkynnti að hann og PVV hefðu ákveðið að segja skilið við stjórnarsamstarfið. Hinn 68 ára Schoof segist nú áfram munu leiða starfsstjórn án ráðherra úr röðum PVV, og að á starfstímanum verði sérstök áhersla verði lögð öryggismál. Hann sagði jafnframt að ákvörðun Wilders að snúa baki við stjórninni væri bæði óábyrg og óþörf. Schoof hefur gegnt embætti forsætisráðherra frá 2. júlí á síðasta ári.
Holland Kosningar í Hollandi Tengdar fréttir Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Frelsisflokkurinn hefur slitið hollenska ríkisstjórnarsamstarfinu. Leiðtogi flokksins segir stefnu sína í hælisleitendamálum hafa gert útslagið. 3. júní 2025 08:17 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Frelsisflokkurinn hefur slitið hollenska ríkisstjórnarsamstarfinu. Leiðtogi flokksins segir stefnu sína í hælisleitendamálum hafa gert útslagið. 3. júní 2025 08:17