Forsætisráðherra Hollands segir af sér Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2025 14:10 Dick Schoof hefur gegnt embætti forsætisráðherra Hollands frá 2. júlí á síðasta ári. EPA Dick Schoof, forsætisráðherra Hollands, hefur tilkynnt um afsögn sína úr embætti. Tilkynningin kemur fáeinum klukkustundum eftir að Geert Wilders tilkynnti að hægriöfgaflokkurinn PVV hefði ákveðið að segja skilið við ríkisstjórnina í kjölfar deilna um innflytjendamál. Schoof greindi frá ákvörðun sinni á öðrum tímanum í dag. Er búist við að hann muni nú ganga á fund Willem-Alexander konungs til að segja formlega af sér og að í kjölfarið verði boðað til nýrra kosninga í landinu. PVV-flokkur Wilders varð stærsti flokkurinn á hollenska þinginu eftir þingkosningarnar 2023 og var þá mynduð ríkisstjórn með hægriflokknum VVD, NSC sem hefur lagt áherslu á að berjast gegn spillingu og bændaflokknum BBB. Ríkisstjórnarflokkarnir leituðu til Schoof, fyrrverandi forstjóra leyniþjónustu landsins, til að leiða ríkisstjórnina, og náðist samkomulag um að Wilders, formaður PVV, myndi ekki taka sæti í ríkisstjórn. Miklar deilur hafa að undanförnu staðið innan ríkisstjórnarinnar um hvort herða eigi stefnuna í málefnum innflytjenda og hælisleitenda sem leiddi að lokum til þess að Wilders tilkynnti að hann og PVV hefðu ákveðið að segja skilið við stjórnarsamstarfið. Hinn 68 ára Schoof segist nú áfram munu leiða starfsstjórn án ráðherra úr röðum PVV, og að á starfstímanum verði sérstök áhersla verði lögð öryggismál. Hann sagði jafnframt að ákvörðun Wilders að snúa baki við stjórninni væri bæði óábyrg og óþörf. Schoof hefur gegnt embætti forsætisráðherra frá 2. júlí á síðasta ári. Holland Kosningar í Hollandi Tengdar fréttir Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Frelsisflokkurinn hefur slitið hollenska ríkisstjórnarsamstarfinu. Leiðtogi flokksins segir stefnu sína í hælisleitendamálum hafa gert útslagið. 3. júní 2025 08:17 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku? Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Sjá meira
Schoof greindi frá ákvörðun sinni á öðrum tímanum í dag. Er búist við að hann muni nú ganga á fund Willem-Alexander konungs til að segja formlega af sér og að í kjölfarið verði boðað til nýrra kosninga í landinu. PVV-flokkur Wilders varð stærsti flokkurinn á hollenska þinginu eftir þingkosningarnar 2023 og var þá mynduð ríkisstjórn með hægriflokknum VVD, NSC sem hefur lagt áherslu á að berjast gegn spillingu og bændaflokknum BBB. Ríkisstjórnarflokkarnir leituðu til Schoof, fyrrverandi forstjóra leyniþjónustu landsins, til að leiða ríkisstjórnina, og náðist samkomulag um að Wilders, formaður PVV, myndi ekki taka sæti í ríkisstjórn. Miklar deilur hafa að undanförnu staðið innan ríkisstjórnarinnar um hvort herða eigi stefnuna í málefnum innflytjenda og hælisleitenda sem leiddi að lokum til þess að Wilders tilkynnti að hann og PVV hefðu ákveðið að segja skilið við stjórnarsamstarfið. Hinn 68 ára Schoof segist nú áfram munu leiða starfsstjórn án ráðherra úr röðum PVV, og að á starfstímanum verði sérstök áhersla verði lögð öryggismál. Hann sagði jafnframt að ákvörðun Wilders að snúa baki við stjórninni væri bæði óábyrg og óþörf. Schoof hefur gegnt embætti forsætisráðherra frá 2. júlí á síðasta ári.
Holland Kosningar í Hollandi Tengdar fréttir Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Frelsisflokkurinn hefur slitið hollenska ríkisstjórnarsamstarfinu. Leiðtogi flokksins segir stefnu sína í hælisleitendamálum hafa gert útslagið. 3. júní 2025 08:17 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku? Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Sjá meira
Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Frelsisflokkurinn hefur slitið hollenska ríkisstjórnarsamstarfinu. Leiðtogi flokksins segir stefnu sína í hælisleitendamálum hafa gert útslagið. 3. júní 2025 08:17