Opinberar nákvæmar upplýsingar um brjóstaaðgerðina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. júní 2025 16:29 Kylie Jenner á Met Gala hátíðinni. Getty Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner vakti nýverið mikla athygli þegar hún opinberaði nákvæmar upplýsingar um brjóstaaðgerð sem hún hafði gengist undir. Hún ráðleggur konum að bíða með slíkar aðgerðir þar til eftir barneignir. Í athugasemd við TikTok-myndband áhrifavaldarins Rachel Leary greindi Jenner frá stærð og gerð púðanna, og nafn lýtalæknisins sem framkvæmdi aðgerðina. „445 cc, miðlungs lyfting, hálfir undir vöðva. Silíkon-gel. Garth Fisher. Vonandi hjálpar þetta,“ skrifaði Jenner, en eyddi ummælunum stuttu síðar. Rachel Leary hafði óskað eftir upplýsingunum um hvernig brjóstaaðgerð Jenner hafði farið í, þar sem henni þótti útlitið svo náttúrulegt og fallegt. Hún spurði hvort um ígræðslur eða fituflutning væri að ræða og vildi fá að vita leyndarmálið á bak við útlitið. Dr. Garth Fisher lýtalæknirinn er einn þekktasti lýtalæknirinn í Beverly Hills og hefur unnið mikið með Kardashian-fjölskyldunni. @rachleary help a girl out @Kylie Jenner 🥺 i just want to know how to get them to sit like that, respectfully 🙏🏼😩 #fyp #foryou #kyliejenner #surgery ♬ original sound - Rachel Leary Ráðleggur konum að bíða Þetta er í fyrsta skipti sem Jenner opinberar nákvæmar upplýsingar um aðgerðina. Hún hafði áður rætt hana í raunveruleikaþáttunum The Kardashians árið 2023, þar sem hún sagði að hún hefði farið í aðgerðina áður en hún varð móðir og hefði þá ekki haft í huga að eignast barn svo ung. Jenner hefur einnig talað opinskátt um hvernig móðurhlutverkið hafi breytt sýn hennar á sjálfa sig og fegrunaraðgerðir:„Ég lét fylla brjóstin á mér áður en ég átti Stormi. Þau voru enn að gróa sex mánuðum eftir fæðinguna. Ég var aðeins tvítug og hugsaði ekki um móðurhlutverkið þá.“ Hún ráðleggur konum að bíða með slíkar aðgerðir þar til eftir barneignir:„Brjóstin mín voru falleg og náttúruleg, rétt stærð og lögun. Ég myndi segja öllum sem hugsa um svona aðgerð að bíða með hana þar til eftir barneignir.“ Hollywood Lýtalækningar Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira
Í athugasemd við TikTok-myndband áhrifavaldarins Rachel Leary greindi Jenner frá stærð og gerð púðanna, og nafn lýtalæknisins sem framkvæmdi aðgerðina. „445 cc, miðlungs lyfting, hálfir undir vöðva. Silíkon-gel. Garth Fisher. Vonandi hjálpar þetta,“ skrifaði Jenner, en eyddi ummælunum stuttu síðar. Rachel Leary hafði óskað eftir upplýsingunum um hvernig brjóstaaðgerð Jenner hafði farið í, þar sem henni þótti útlitið svo náttúrulegt og fallegt. Hún spurði hvort um ígræðslur eða fituflutning væri að ræða og vildi fá að vita leyndarmálið á bak við útlitið. Dr. Garth Fisher lýtalæknirinn er einn þekktasti lýtalæknirinn í Beverly Hills og hefur unnið mikið með Kardashian-fjölskyldunni. @rachleary help a girl out @Kylie Jenner 🥺 i just want to know how to get them to sit like that, respectfully 🙏🏼😩 #fyp #foryou #kyliejenner #surgery ♬ original sound - Rachel Leary Ráðleggur konum að bíða Þetta er í fyrsta skipti sem Jenner opinberar nákvæmar upplýsingar um aðgerðina. Hún hafði áður rætt hana í raunveruleikaþáttunum The Kardashians árið 2023, þar sem hún sagði að hún hefði farið í aðgerðina áður en hún varð móðir og hefði þá ekki haft í huga að eignast barn svo ung. Jenner hefur einnig talað opinskátt um hvernig móðurhlutverkið hafi breytt sýn hennar á sjálfa sig og fegrunaraðgerðir:„Ég lét fylla brjóstin á mér áður en ég átti Stormi. Þau voru enn að gróa sex mánuðum eftir fæðinguna. Ég var aðeins tvítug og hugsaði ekki um móðurhlutverkið þá.“ Hún ráðleggur konum að bíða með slíkar aðgerðir þar til eftir barneignir:„Brjóstin mín voru falleg og náttúruleg, rétt stærð og lögun. Ég myndi segja öllum sem hugsa um svona aðgerð að bíða með hana þar til eftir barneignir.“
Hollywood Lýtalækningar Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira