„Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ Hjörvar Ólafsson skrifar 6. júní 2025 21:52 Andri Lucas Guðjohnsen lætur skotið ríða af og augnabliki síðar var boltinn í netinu. Mynd/Craig Foy/Getty Images Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi á bragðið þegar liðið fór með sigur af hólmi í vináttulandsleik sínum við Skotland á Hampden Park í kvöld. „Mér líður mjög vel eftir þennan sigur. Við áttum þetta skilið. Þetta var mun betra en í síðasta verkefni á móti Kósóvo og það er bara margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessum leik,“ sagði Andri Lucas sáttur að leik loknum. Klippa: „Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ „Það kom ekkert annað til greina þegar ég fékk boltann í lappirnar en að snúa og koma mér í skotfæri. Ég ákvað að láta vaða og það var óneitanlega ljúft að sjá boltann í netinu,“ sagði framherjinn um markið sem braut ísinn hjá íslenska liðinu. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn mjög góður. Við vorum mikið með boltann og vorum óhræddir við að fá boltann og spila út úr pressunni þeirra. Við erum búnir að vera að vinna í uppspilinu, að mixa saman stuttum sendingum og löngum í kjölfarið, á æfingasvæðinu og á videófundum og það skilaði sér í þessum leik,“ sagði Andri. „Við vorum ekki sáttir við hvernig við spiluðum á móti Kósóvó en það er kannski skiljanlegt að það taki nýjan þjálfara tíma að koma sínum áherslum inn í liðið. Það sást í kvöld hversu vel við getum spilað ef við fylgjum fyrirmælum Arnars og vonandi hafði þjóðin gaman af þessari spilamennsku,“ sagði hann um framhaldið. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
„Mér líður mjög vel eftir þennan sigur. Við áttum þetta skilið. Þetta var mun betra en í síðasta verkefni á móti Kósóvo og það er bara margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessum leik,“ sagði Andri Lucas sáttur að leik loknum. Klippa: „Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ „Það kom ekkert annað til greina þegar ég fékk boltann í lappirnar en að snúa og koma mér í skotfæri. Ég ákvað að láta vaða og það var óneitanlega ljúft að sjá boltann í netinu,“ sagði framherjinn um markið sem braut ísinn hjá íslenska liðinu. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn mjög góður. Við vorum mikið með boltann og vorum óhræddir við að fá boltann og spila út úr pressunni þeirra. Við erum búnir að vera að vinna í uppspilinu, að mixa saman stuttum sendingum og löngum í kjölfarið, á æfingasvæðinu og á videófundum og það skilaði sér í þessum leik,“ sagði Andri. „Við vorum ekki sáttir við hvernig við spiluðum á móti Kósóvó en það er kannski skiljanlegt að það taki nýjan þjálfara tíma að koma sínum áherslum inn í liðið. Það sást í kvöld hversu vel við getum spilað ef við fylgjum fyrirmælum Arnars og vonandi hafði þjóðin gaman af þessari spilamennsku,“ sagði hann um framhaldið.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn