„Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri eftir sextíu mínútur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 21:58 Guðlaugur Victor Pálsson fagnar marki sínu í kvöld. Getty/Steve Welsh/ Guðlaugur Victor Pálsson innsiglaði sigur íslenska liðsins á Skotum í kvöld þegar hann skoraði þriðja markið með flugskalla. „Mér líður bara vel en er svolítið þreyttur. Þetta var mjög skemmtilegt,“ sagði Guðlaugur Victor. „Það var skemmtilegt að spila hérna. Flottur völlur og gaman að vinna,“ sagði Guðlaugur Victor. Örugglega ekki leiðinlegt að skora svona mark líka? „Það er alltaf gaman að skora og hvað þá fyrir Ísland. Það er geggjað,“ sagði Guðlaugur Victor en hefur hann skorað mörg mörk sem svona flugskalla. Klippa: „Allir þessir litlu sigrar eru mikilvægir fyrir okkur“ „Ég er ekki búinn að sjá markið. Ég er ekki vanur að vera í flugsköllunum og ég þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Guðlaugur Victor. Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri Hann átti svolítið erfitt með sig í seinni hálfleiknum. „Það er frekar vandræðalegt að fá krampa í bæði aftanverð læri eftir sextíu mínútur. Ég verð að viðurkenna það. Það er langt síðan ég spilaði en ég þarf að fara í einhverja naflaskoðun,“ sagði Guðlaugur Victor. Hvað er búið að breytast hjá liðinu fyrir þennan leik frá þessum erfiða glugga í mars? „Það var margt jákvætt sem maður gat tekið úr Kósóvó leikjunum. Við vissum það þegar við byrjuðum í síðasta verkefni að Arnar ætlaði að nota þessa tvo fyrstu glugga til að slípa þetta til og púsla þessu saman,“ sagði Guðlaugur Victor. „Auðvitað var hinn glugginn alls ekki góður heilt yfir en það voru hlutir sem við tókum með okkur úr honum. Það er búið að vera mikið af fundum og farið yfir mörg atriði á æfingum,“ sagði Guðlaugur Victor. Allir þessir litlu sigrar eru mikilvægir fyrir okkur „Þetta tekur smá tíma en í dag náðum við að sýna framfarir sem er bara mjög jákvætt,“ sagði Guðlaugur Victor. „Ég veit að þetta er æfingarleikur og allt það. Æfingarleikir eru öðruvísi og það er bara þannig. Fyrir okkur og fyrir okkar sjálfstraust til að taka með til Belfast og síðan fram í september þá eru allir þessir litlu sigrar eru mikilvægir fyrir okkur,“ sagði Guðlaugur Victor. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
„Mér líður bara vel en er svolítið þreyttur. Þetta var mjög skemmtilegt,“ sagði Guðlaugur Victor. „Það var skemmtilegt að spila hérna. Flottur völlur og gaman að vinna,“ sagði Guðlaugur Victor. Örugglega ekki leiðinlegt að skora svona mark líka? „Það er alltaf gaman að skora og hvað þá fyrir Ísland. Það er geggjað,“ sagði Guðlaugur Victor en hefur hann skorað mörg mörk sem svona flugskalla. Klippa: „Allir þessir litlu sigrar eru mikilvægir fyrir okkur“ „Ég er ekki búinn að sjá markið. Ég er ekki vanur að vera í flugsköllunum og ég þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Guðlaugur Victor. Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri Hann átti svolítið erfitt með sig í seinni hálfleiknum. „Það er frekar vandræðalegt að fá krampa í bæði aftanverð læri eftir sextíu mínútur. Ég verð að viðurkenna það. Það er langt síðan ég spilaði en ég þarf að fara í einhverja naflaskoðun,“ sagði Guðlaugur Victor. Hvað er búið að breytast hjá liðinu fyrir þennan leik frá þessum erfiða glugga í mars? „Það var margt jákvætt sem maður gat tekið úr Kósóvó leikjunum. Við vissum það þegar við byrjuðum í síðasta verkefni að Arnar ætlaði að nota þessa tvo fyrstu glugga til að slípa þetta til og púsla þessu saman,“ sagði Guðlaugur Victor. „Auðvitað var hinn glugginn alls ekki góður heilt yfir en það voru hlutir sem við tókum með okkur úr honum. Það er búið að vera mikið af fundum og farið yfir mörg atriði á æfingum,“ sagði Guðlaugur Victor. Allir þessir litlu sigrar eru mikilvægir fyrir okkur „Þetta tekur smá tíma en í dag náðum við að sýna framfarir sem er bara mjög jákvætt,“ sagði Guðlaugur Victor. „Ég veit að þetta er æfingarleikur og allt það. Æfingarleikir eru öðruvísi og það er bara þannig. Fyrir okkur og fyrir okkar sjálfstraust til að taka með til Belfast og síðan fram í september þá eru allir þessir litlu sigrar eru mikilvægir fyrir okkur,“ sagði Guðlaugur Victor.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn