Vilja tæpa tólf milljarða fyrir Garnacho Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2025 07:02 Möguleika leikið sinn síðasta leik fyrir Man United. Qin Zhicheng/Getty Images Manchester United er sagt vilja 70 milljónir punda eða um tólf milljarða íslenskra króna fyrir vængmanninn eftirsótta Alejandro Garnacho. Það er endi miðillinn Independent sem greinir frá. Þar segir að allt að fimm félög séu áhugasöm um að fá hinn tvítuga Garnacho í sínar raðir. Hann mun þó kosta skildinginn. Garnacho tók þátt í 58 leikjum á nýafstaðinni leiktíð. Skoraði hann 11 mörk ásamt því að gefa 10 stoðsendingar. Hann var hins vegar ekki í byrjunarliði Man United þegar liðið tapaði fyrir Tottenham Hotspur í úrslitum Evrópudeildarinnar. Lét hann pirring sinn í ljós í viðtali eftir leik og var það kornið sem fyllti mælinn hjá Ruben Amorim. Fyrir leik var talið líklegt að Garnacho myndi yfirgefa félagið í sumar þar sem hann passar ekki beint inn í leikkerfið sem Amorim vill helst spila. Garnacho er samningsbundinn til ársins 2028 og þar sem hann er gríðarlega eftirsóttur getur félagið sett svo háan verðmiða á leikmanninn. Meðal liða sem eru sögð á eftir landsliðsmanni Argentínu eru Ítalíumeistarar Napoli, Bayer Leverkusen, Atlético Madríd, Chelsea og Aston Villa. Það stefnir í talsverðar breytingar á leikmannahópi Rauðu djöflanna í sumar. Nú þegar hefur verið staðfest að Victor Lindelöf, Jonny Evans og Christian Eriksen verði ekki áfram. Þá er næsta víst að félagið vill losna við þá Marcus Rashford og Jadon Sancho. Svo virðist sem Garnacho fari svo sömu leið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Það er endi miðillinn Independent sem greinir frá. Þar segir að allt að fimm félög séu áhugasöm um að fá hinn tvítuga Garnacho í sínar raðir. Hann mun þó kosta skildinginn. Garnacho tók þátt í 58 leikjum á nýafstaðinni leiktíð. Skoraði hann 11 mörk ásamt því að gefa 10 stoðsendingar. Hann var hins vegar ekki í byrjunarliði Man United þegar liðið tapaði fyrir Tottenham Hotspur í úrslitum Evrópudeildarinnar. Lét hann pirring sinn í ljós í viðtali eftir leik og var það kornið sem fyllti mælinn hjá Ruben Amorim. Fyrir leik var talið líklegt að Garnacho myndi yfirgefa félagið í sumar þar sem hann passar ekki beint inn í leikkerfið sem Amorim vill helst spila. Garnacho er samningsbundinn til ársins 2028 og þar sem hann er gríðarlega eftirsóttur getur félagið sett svo háan verðmiða á leikmanninn. Meðal liða sem eru sögð á eftir landsliðsmanni Argentínu eru Ítalíumeistarar Napoli, Bayer Leverkusen, Atlético Madríd, Chelsea og Aston Villa. Það stefnir í talsverðar breytingar á leikmannahópi Rauðu djöflanna í sumar. Nú þegar hefur verið staðfest að Victor Lindelöf, Jonny Evans og Christian Eriksen verði ekki áfram. Þá er næsta víst að félagið vill losna við þá Marcus Rashford og Jadon Sancho. Svo virðist sem Garnacho fari svo sömu leið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira