Milljarðamæringur réttir nítján ára íþróttakonu hjálparhönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2025 08:31 Tara Babulfath með bronsverðlaunin sem hún vann á Ólympíuleikunum í París. Getty/Buda Mendes Sænski milljarðamæringurinn Christer Gardell hefur valið sér nýja íþróttastjörnu til styðja í gegnum súrt og sætt og peningaframlag hans skiptir þessa efnilegu íþróttakonu miklu máli. Gardell hefur boðist til að halda uppi júdókonunni Tara Babulfath fjárhagslega en hún vann bronsverðlaun á síðustu Ólympíuleikum í París. Hún er aðeins nítján ára gömul en vann bronsið sitt í -48 kílóa flokki. Þetta voru fyrstu Ólympíuverðlaunin hjá sænskri júdókonu. Babulfath sló því frekar óvænt í gegn á leikunum i fyrra en hún óð samt ekki beint í auglýsingasamningum eða styrkjum og því fór mikill kostnaður að ógna framtíð hennar í greininni. Þá kom milljarðamæringurinn Christer Gardell til bjargar. „Tara Babulfath er stórkostleg íþróttakona með mikla möguleika til að gera frábæra hluti í framtíðinni. Hún er líka fyrirmynd fyrir svo margar ungar konur út um allt land. Þetta er einmitt manneskjan sem ég vil styðja við bakið á,“ sagði Christer Gardell við Sportbibeln. „Þessi styrktarsamningur skiptir mig svo ótrúlega miklu máli. Ég vil sýna öllum hvað er mögulegt og þá á ekki að skipta máli hvaðan þú kemur eða hvernig ferðalag þitt lítur út. Ég ætla að alltaf að eiga stóra drauma og leggja mikið á mig til að upplifa þá,“ sagði Tara Babulfath. View this post on Instagram A post shared by Sportbibeln (@sportbibeln.se) Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Júdó Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Gardell hefur boðist til að halda uppi júdókonunni Tara Babulfath fjárhagslega en hún vann bronsverðlaun á síðustu Ólympíuleikum í París. Hún er aðeins nítján ára gömul en vann bronsið sitt í -48 kílóa flokki. Þetta voru fyrstu Ólympíuverðlaunin hjá sænskri júdókonu. Babulfath sló því frekar óvænt í gegn á leikunum i fyrra en hún óð samt ekki beint í auglýsingasamningum eða styrkjum og því fór mikill kostnaður að ógna framtíð hennar í greininni. Þá kom milljarðamæringurinn Christer Gardell til bjargar. „Tara Babulfath er stórkostleg íþróttakona með mikla möguleika til að gera frábæra hluti í framtíðinni. Hún er líka fyrirmynd fyrir svo margar ungar konur út um allt land. Þetta er einmitt manneskjan sem ég vil styðja við bakið á,“ sagði Christer Gardell við Sportbibeln. „Þessi styrktarsamningur skiptir mig svo ótrúlega miklu máli. Ég vil sýna öllum hvað er mögulegt og þá á ekki að skipta máli hvaðan þú kemur eða hvernig ferðalag þitt lítur út. Ég ætla að alltaf að eiga stóra drauma og leggja mikið á mig til að upplifa þá,“ sagði Tara Babulfath. View this post on Instagram A post shared by Sportbibeln (@sportbibeln.se)
Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Júdó Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira