„Heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Ágúst Orri Arnarson skrifa 14. júní 2025 21:46 Jökull í kvöld. Vísir/Diego „Ég skemmti mér vel, þetta var skemmtilegur fótboltaleikur. Bæði lið sterk og áttu sína kafla. Fannst við þó heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna,“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 3-2 sigur sinna manna á Val í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Leikurinn í Garðabænum í kvöld var hin besta skemmtun, fimm mörk og eitt rautt spjald. Sigurinn var þó ef til vill of naumur þar sem Stjarnan var löngum köflum með töluverða yfirburði. „Mjög ánægður með margt en svo er margt sem við getum gert töluvert betur líka sem við þurfum að skoða.“ „Blanda af því að við vorum búnir að æfa mjög vel og fara vel yfir þá. Strákarnir geggjaðir, mjög sterkir og orkumiklir. Svo finnst mér síðustu 10-15 mínúturnar í fyrri hálfleik orkustigið lágt hjá okkur. Finnst við rétta þeim þetta, föllum of langt frá þeim og það slitnar á milli, erum að verjast á stórum svæðum. Hleypum þeim í rauninni inn í þetta og það var óþarfi.“ Um rauða spjaldið sem Bjarni Mark Antonsson fékk skömmu eftir að Patrick Pedersen minnkaði muninn. „Gott að fá rauða spjaldið en hann var líka að sleppa einn í gegn og hefði getað klárað það. Hefði ekki verið minna feginn með tveggja marka forystu. Fannst við sterkir í þessum leik.“ „Ég sá alveg að hann var ekki á vellinum miðað við það sem hann kemur með. En það eru engir tveir eins og þeir sem voru inn á voru frábærir. Komu með frábæra orku inn í leikinn, liðið kom mjög sterkt inn í þennan leik. Eina sem maður var hræddur við var að það er langt frá síðasta leik, hvernig náum við að halda í það sem við vorum að gera þar. Fannst við ná því og var ánægður með það.“ Rautt á loft.Vísir/Diego „Þeir eru alltaf með sömu leiðina út, vorum búnir að sjá það. Fóru svo að reyna annað en er mjög ánægður að menn sáu það, reyndu að þrengja sendingarleiðir og vinna boltann. Hvað sem við vorum búnir að sjá þá vorum við líka skarpir,“ sagði Jökull að endingu aðspurður út í hvað það væri við markspyrnur Vals sem Stjarnan hefði kortlagt svona vel. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Leikurinn í Garðabænum í kvöld var hin besta skemmtun, fimm mörk og eitt rautt spjald. Sigurinn var þó ef til vill of naumur þar sem Stjarnan var löngum köflum með töluverða yfirburði. „Mjög ánægður með margt en svo er margt sem við getum gert töluvert betur líka sem við þurfum að skoða.“ „Blanda af því að við vorum búnir að æfa mjög vel og fara vel yfir þá. Strákarnir geggjaðir, mjög sterkir og orkumiklir. Svo finnst mér síðustu 10-15 mínúturnar í fyrri hálfleik orkustigið lágt hjá okkur. Finnst við rétta þeim þetta, föllum of langt frá þeim og það slitnar á milli, erum að verjast á stórum svæðum. Hleypum þeim í rauninni inn í þetta og það var óþarfi.“ Um rauða spjaldið sem Bjarni Mark Antonsson fékk skömmu eftir að Patrick Pedersen minnkaði muninn. „Gott að fá rauða spjaldið en hann var líka að sleppa einn í gegn og hefði getað klárað það. Hefði ekki verið minna feginn með tveggja marka forystu. Fannst við sterkir í þessum leik.“ „Ég sá alveg að hann var ekki á vellinum miðað við það sem hann kemur með. En það eru engir tveir eins og þeir sem voru inn á voru frábærir. Komu með frábæra orku inn í leikinn, liðið kom mjög sterkt inn í þennan leik. Eina sem maður var hræddur við var að það er langt frá síðasta leik, hvernig náum við að halda í það sem við vorum að gera þar. Fannst við ná því og var ánægður með það.“ Rautt á loft.Vísir/Diego „Þeir eru alltaf með sömu leiðina út, vorum búnir að sjá það. Fóru svo að reyna annað en er mjög ánægður að menn sáu það, reyndu að þrengja sendingarleiðir og vinna boltann. Hvað sem við vorum búnir að sjá þá vorum við líka skarpir,“ sagði Jökull að endingu aðspurður út í hvað það væri við markspyrnur Vals sem Stjarnan hefði kortlagt svona vel.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn