Merktur LXS skvísunum fyrir lífstíð Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. júní 2025 10:09 LXS skvísurnar Ína María, Hildur Sif og Birgitta Líf ásamt rapparanum Birni. Instagram @birgittalif „Eins og LXS stelpurnar að ganga frá ykkur,“ syngur rapparinn Birnir í laginu LXS sem er með vinsælustu lögum landsins um þessar mundir. Þar vísar hann í raunveruleikastjörnu- og ofurskvísuhópinn LXS sem eru góðar vinkonur kappans en vináttan var innsigluð með húðflúri síðastliðinn mánudag. Birnir, sem er fæddur árið 1996, hefur komið víða við í íslenskri tónlistarsögu og gaf nýverið út plötuna Dyrnar sem hefur slegið í gegn. Fyrsti smellur plötunnar var LXS og er lagið með rúmlega 850 þúsund spilanir á streymisveitunni Spotify. Birnir og LXS skvísurnar gerðu sér glaðan dag á mánudaginn sem endaði með heimsókn á húðflúrstofu. Þar lét Birnir flúra á sig stafina LXS í lófann en Birgitta Líf birti myndasyrpu af deginum á Instagram. Ásamt Birgittu skipa Sunneva Einars, Magnea Björg, Ástrós Trausta, Ína María, Kristín Péturs og Hildur Sif LXS hópinn. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Flúrið umrædda í lófa Birnis.Instagram @birgittalif Stelpurnar eru sjálfar allar flúraðar með LXS og má því segja að nú sé opinberlega búið að bjóða Birni velkominn í hópinn. LXS Tónlist Húðflúr Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Birnir, sem er fæddur árið 1996, hefur komið víða við í íslenskri tónlistarsögu og gaf nýverið út plötuna Dyrnar sem hefur slegið í gegn. Fyrsti smellur plötunnar var LXS og er lagið með rúmlega 850 þúsund spilanir á streymisveitunni Spotify. Birnir og LXS skvísurnar gerðu sér glaðan dag á mánudaginn sem endaði með heimsókn á húðflúrstofu. Þar lét Birnir flúra á sig stafina LXS í lófann en Birgitta Líf birti myndasyrpu af deginum á Instagram. Ásamt Birgittu skipa Sunneva Einars, Magnea Björg, Ástrós Trausta, Ína María, Kristín Péturs og Hildur Sif LXS hópinn. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Flúrið umrædda í lófa Birnis.Instagram @birgittalif Stelpurnar eru sjálfar allar flúraðar með LXS og má því segja að nú sé opinberlega búið að bjóða Birni velkominn í hópinn.
LXS Tónlist Húðflúr Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira