Skildi ekki hvers vegna kennarinn var ekki rekinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. júní 2025 07:01 Gunnar Úlfarssonar, hagfræðingur hjá Viðskiptaráði, segist fyrst hafa lært um hina svokallaða áminningarskyldu í sjöunda bekk þegar kennari hans fékk áminningu í starfi. Vísir „Það kostar 30-50 milljarða á ári að eiga í erfiðleikum með að reka opinbera starfsmenn,“ segir Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur hjá Viðskiptaráði. En hvað er til ráða? Sindri hitti Gunnar í Íslandi í dag, en skýrsla Viðskiptaráðs sem hann hefur verið í forsvari fyrir hefur vakið mikla athygli. Í skýrslunni leggur ráðið til afnám umframverndar til að auka sveigjanleika og bæta gæði opinberrar þjónustu. Opinberir starfsmenn njóti þrefaldrar uppsagnarverndar samanborið við starfsfólk á almennum vinnumarkaði. Til viðbótar við almenna uppsagnarvernd njóta þeir viðbótarverndar í formi stjórnsýslulaga annars vegar og svokallaðra starfsmannalaga hins vegar. Ekki að alhæfa um opinbera starfsmenn Gunnari er minnugt um þegar hann lærði í fyrsta sinn hvað áminningarskylda er, þá í sjöunda bekk. „Þar var einn kennari sem hafði sýnt af sér háttsemi sem telst ekki samboðin hans starfi. Ég skildi ekki hvað vandanmálið var, ef einhver stendur sig ekki eða nemendum eða starfsfólki hlýturðu að mega skipta þeim út.“ Þá hafi hann lært hvað í áminningarskyldunni felst, að til að víkja megi opinberum starfsmanni úr starfi þurfi hann að brjóta tvisvar sinnum af sér með sambærilegum hætti innan vissra tímamarka. „Þú þarft ekki mjög þroskaðan framheila til að átta sig á því að þetta er fáránlegt.“ Gunnar finnur fyrir miklum undirtektum eftir að ráðið sendi skýrsluna frá sér. „Þess vegna finnst mér ekki snyrtilegt að tala um og blammera opinbera starfsmenn eins og þeir leggja sig. Það er rangt og ósatt. Hvergi í okkar úttekt kemur það fram að allir opinberir starfsmenn séu svartir sauðir. Ég myndi aldrei segja það, en við verðum að viðurkenna tilvist vandans.“ Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Vinnumarkaður Ísland í dag Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Sindri hitti Gunnar í Íslandi í dag, en skýrsla Viðskiptaráðs sem hann hefur verið í forsvari fyrir hefur vakið mikla athygli. Í skýrslunni leggur ráðið til afnám umframverndar til að auka sveigjanleika og bæta gæði opinberrar þjónustu. Opinberir starfsmenn njóti þrefaldrar uppsagnarverndar samanborið við starfsfólk á almennum vinnumarkaði. Til viðbótar við almenna uppsagnarvernd njóta þeir viðbótarverndar í formi stjórnsýslulaga annars vegar og svokallaðra starfsmannalaga hins vegar. Ekki að alhæfa um opinbera starfsmenn Gunnari er minnugt um þegar hann lærði í fyrsta sinn hvað áminningarskylda er, þá í sjöunda bekk. „Þar var einn kennari sem hafði sýnt af sér háttsemi sem telst ekki samboðin hans starfi. Ég skildi ekki hvað vandanmálið var, ef einhver stendur sig ekki eða nemendum eða starfsfólki hlýturðu að mega skipta þeim út.“ Þá hafi hann lært hvað í áminningarskyldunni felst, að til að víkja megi opinberum starfsmanni úr starfi þurfi hann að brjóta tvisvar sinnum af sér með sambærilegum hætti innan vissra tímamarka. „Þú þarft ekki mjög þroskaðan framheila til að átta sig á því að þetta er fáránlegt.“ Gunnar finnur fyrir miklum undirtektum eftir að ráðið sendi skýrsluna frá sér. „Þess vegna finnst mér ekki snyrtilegt að tala um og blammera opinbera starfsmenn eins og þeir leggja sig. Það er rangt og ósatt. Hvergi í okkar úttekt kemur það fram að allir opinberir starfsmenn séu svartir sauðir. Ég myndi aldrei segja það, en við verðum að viðurkenna tilvist vandans.“
Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Vinnumarkaður Ísland í dag Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira