Fyrirmyndarnemanda og fótboltastjörnu vísað úr landi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2025 20:00 Emerson Colindres var nýútskrifaður og leiðinni í háskóla þegar hann var sendur til Hondúras. @club_cabra Harðar aðgerðir Bandaríkjaforseta í innflytjendamálum hafa risaáhrif á örlög margra sem hafa komið sér vel fyrir í Bandaríkjunum. Einn af þeim er hinn nítján ára gamli Emerson Colindres sem var fótboltastjarnan í gagnfræðaskóla í Cincinnati í Ohio fylki. Fjölskylda Colindres kom til Bandaríkjanna frá Hondúras þegar hann var aðeins átta ára gamall en hún var þá að flýja hriklegt ofbeldi glæpaflokka. View this post on Instagram A post shared by NBC News (@nbcnews) Foreldrar hans komu sér fyrir í Cincinnati borga og hafa síðan unnið hart að því í ellefu ár að verða bandarískir ríkisborgarar. 4. júní síðastliðinn þá fór Emerson í reglulegt eftirlit hjá útlendingaeftirlitinu. Þar var hann handtekinn og vísað úr landi, aftur til Hondúras þar sem hann var síðast átta ára gamall. Emerson var með hreint sakavottorð og hafði útskrifast úr gagnfræðaskóla aðeins tveimur vikum fyrr. Þjálfarar hans í skólanum segja hann vera fyrirmyndarnemanda og góðan liðsfélaga í fótboltanum. Hann hafði líka alla burði og metnað til að spila fótbolta með háskólanámi og enda sem atvinnumaður í fótbolta. „Hann stóð sig stórkostlega í náminu og var dáður af öllum sem þekktu til hans,“ sagði einn þjálfaranna við NBC. Strákurinn hefur setið í fangelsi í nokkrar vikur vegna málsins. Fjölskylda og vinir hafa mótmæli brottvísunni og málið hefur vakið mikla fjölmiðlaathygli. View this post on Instagram A post shared by CABRA FC | Futbol ⚽️ | Culture 🐐 (@club_cabra) <a href="https://www.youtube.com/watch?v=OIDjh4g4bsQ">watch on YouTube</a> Bandaríski fótboltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Sjá meira
Einn af þeim er hinn nítján ára gamli Emerson Colindres sem var fótboltastjarnan í gagnfræðaskóla í Cincinnati í Ohio fylki. Fjölskylda Colindres kom til Bandaríkjanna frá Hondúras þegar hann var aðeins átta ára gamall en hún var þá að flýja hriklegt ofbeldi glæpaflokka. View this post on Instagram A post shared by NBC News (@nbcnews) Foreldrar hans komu sér fyrir í Cincinnati borga og hafa síðan unnið hart að því í ellefu ár að verða bandarískir ríkisborgarar. 4. júní síðastliðinn þá fór Emerson í reglulegt eftirlit hjá útlendingaeftirlitinu. Þar var hann handtekinn og vísað úr landi, aftur til Hondúras þar sem hann var síðast átta ára gamall. Emerson var með hreint sakavottorð og hafði útskrifast úr gagnfræðaskóla aðeins tveimur vikum fyrr. Þjálfarar hans í skólanum segja hann vera fyrirmyndarnemanda og góðan liðsfélaga í fótboltanum. Hann hafði líka alla burði og metnað til að spila fótbolta með háskólanámi og enda sem atvinnumaður í fótbolta. „Hann stóð sig stórkostlega í náminu og var dáður af öllum sem þekktu til hans,“ sagði einn þjálfaranna við NBC. Strákurinn hefur setið í fangelsi í nokkrar vikur vegna málsins. Fjölskylda og vinir hafa mótmæli brottvísunni og málið hefur vakið mikla fjölmiðlaathygli. View this post on Instagram A post shared by CABRA FC | Futbol ⚽️ | Culture 🐐 (@club_cabra) <a href="https://www.youtube.com/watch?v=OIDjh4g4bsQ">watch on YouTube</a>
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Sjá meira