„Kappakstur gæti orðið að minjagrip“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 16:00 Lando Norris klessti á afturvæng Oscar Piastri í síðustu keppni, en þeir munu fá að halda áfram að berjast um sæti. Bryn Lennon - Formula 1/Formula 1 via Getty Images McLaren ætlar að halda áfram að leyfa ökumönnum sínum að berjast, þrátt fyrir að Lando Norris hafi klesst á bíl liðsfélaga síns, Oscar Piastri, í síðustu keppni. Liðsstjóri McLaren, Andrea Stella, sagði eftir þá keppni að það væru erfið samtöl framundan þegar liðið myndi hittist aftur í verksmiðjunni. Hann bætti þó einnig við að atvikið myndi ekki hafa áhrif á það hvernig liðið keppir. „Að eiga frjálsræði til að berjast um sæti og að vita hvernig við keppum eru gildi í kappakstri sem við förum eftir og reynum að virða eins og við getum. Frekar en við séum alltaf að skipta okkur af því þegar að bílarnir okkar nálgast hvor annan í braut,“ sagði Stella en McLaren eru efstir í keppni bílasmiða. „Ég held að þannig gæti kappakstur orðið að minjagrip. Við viljum gefa Lando og Oscar tækifæri til að berjast og að vera í þeirri stöðu í lok tímabils sem þeir unnu sér fyrir, byggt á þeirra eigin frammistöðu. Frekar en að vera kominn að lokum tímabils og átta sig á því að stigin voru stýrð af liðinu frekar en þeirra frammistöðu,“ sagði Stella en hann sér ekki fram á það að þessi hugmyndafræði muni vera vandamál fyrir þá. „Ég sé ekki fyrir mér að þetta atvik í Kanada muni breyta okkar aðferðum. Ef eitthvað er mun þetta styrkja okkur í þessari fræði, þeir þurfa bara að varast hvor aðra,“ sagði Stella. McLaren er með 374 stig í keppni bílasmiða með 175 stiga forskot á næsta lið sem er Mercedes. Oscar Piastri er efstur í keppni ökumanna með 198 stig. Lando Norris er í öðru sæti, en þar sem hann fékk engin stig síðast eftir áreksturinn er hann núna 22 stigum á eftir Piastri. Akstursíþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjá meira
Liðsstjóri McLaren, Andrea Stella, sagði eftir þá keppni að það væru erfið samtöl framundan þegar liðið myndi hittist aftur í verksmiðjunni. Hann bætti þó einnig við að atvikið myndi ekki hafa áhrif á það hvernig liðið keppir. „Að eiga frjálsræði til að berjast um sæti og að vita hvernig við keppum eru gildi í kappakstri sem við förum eftir og reynum að virða eins og við getum. Frekar en við séum alltaf að skipta okkur af því þegar að bílarnir okkar nálgast hvor annan í braut,“ sagði Stella en McLaren eru efstir í keppni bílasmiða. „Ég held að þannig gæti kappakstur orðið að minjagrip. Við viljum gefa Lando og Oscar tækifæri til að berjast og að vera í þeirri stöðu í lok tímabils sem þeir unnu sér fyrir, byggt á þeirra eigin frammistöðu. Frekar en að vera kominn að lokum tímabils og átta sig á því að stigin voru stýrð af liðinu frekar en þeirra frammistöðu,“ sagði Stella en hann sér ekki fram á það að þessi hugmyndafræði muni vera vandamál fyrir þá. „Ég sé ekki fyrir mér að þetta atvik í Kanada muni breyta okkar aðferðum. Ef eitthvað er mun þetta styrkja okkur í þessari fræði, þeir þurfa bara að varast hvor aðra,“ sagði Stella. McLaren er með 374 stig í keppni bílasmiða með 175 stiga forskot á næsta lið sem er Mercedes. Oscar Piastri er efstur í keppni ökumanna með 198 stig. Lando Norris er í öðru sæti, en þar sem hann fékk engin stig síðast eftir áreksturinn er hann núna 22 stigum á eftir Piastri.
Akstursíþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjá meira