Missti typpið út úr buxunum en náði samt besta tíma ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2025 23:30 Chris Robinson þarf að passa betur upp á stuttbuxurnar sem hann keppir í næst. Getty/STR Bandaríki grindahlauparinn Chris Robinson náði sínum besta tíma á árinu á móti í Tékklandi í dag en það var þó annað sem stal fyrirsögnunum eftir hlaupið. @Sportbladet Hinn 34 ára gamli Robinson kom í mark á 48,05 sekúndum sem var talsverð bæting á fyrri besta tíma ársins hjá honum. Mótið fór fram í Ostrava í Tékklandi. Það vakti samt strax athygli að Robinson var aftur og aftur að toga í stuttbuxurnar sínar yfir allt hlaupið. Þegar menn fóru að skoða betur endursýningarnar frá hlaupinu kom sannleikurinn í röð. Robinson var nefnilega alltaf að missa typpið sitt úr buxunum. Hver veit nema adrenalínið við það að vera flassa alla hafi gefið honum aukkraft í hlaupinu. Robinson kom í það minnsta brosandi í mark og fagnaði sigri þrátt fyrir að typpið blasti við öllum sem á horfðu. Sjónvarpsstöðin sem sýndi frá hlaupinu var ekkert að fela þetta og sýndi hlaupið í mjög hægri endursýningu þar sem typpi Robinson sást enn betur. Chris Robinson with one of the most remarkable 400m hurdle wins I've ever seen in Ostrava.Halfway through, his private parts became exposed. Had to adjust his shorts five times -- it kept happening after every hurdle.And he still won in an SB of 48.05!https://t.co/83Uqer6VqX pic.twitter.com/p9dX2xCIw5— Jonathan Gault (@jgault13) June 24, 2025 Frjálsar íþróttir Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Leik lokið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Sjá meira
@Sportbladet Hinn 34 ára gamli Robinson kom í mark á 48,05 sekúndum sem var talsverð bæting á fyrri besta tíma ársins hjá honum. Mótið fór fram í Ostrava í Tékklandi. Það vakti samt strax athygli að Robinson var aftur og aftur að toga í stuttbuxurnar sínar yfir allt hlaupið. Þegar menn fóru að skoða betur endursýningarnar frá hlaupinu kom sannleikurinn í röð. Robinson var nefnilega alltaf að missa typpið sitt úr buxunum. Hver veit nema adrenalínið við það að vera flassa alla hafi gefið honum aukkraft í hlaupinu. Robinson kom í það minnsta brosandi í mark og fagnaði sigri þrátt fyrir að typpið blasti við öllum sem á horfðu. Sjónvarpsstöðin sem sýndi frá hlaupinu var ekkert að fela þetta og sýndi hlaupið í mjög hægri endursýningu þar sem typpi Robinson sást enn betur. Chris Robinson with one of the most remarkable 400m hurdle wins I've ever seen in Ostrava.Halfway through, his private parts became exposed. Had to adjust his shorts five times -- it kept happening after every hurdle.And he still won in an SB of 48.05!https://t.co/83Uqer6VqX pic.twitter.com/p9dX2xCIw5— Jonathan Gault (@jgault13) June 24, 2025
Frjálsar íþróttir Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Leik lokið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Sjá meira