Barcelona snýr loks aftur á Nývang en ekki að fullu Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júní 2025 11:44 Lamine Yamal varð yngsti leikmaður sögunnar til að spila á Camp Nou árið 2023 en hefur ekki spilað þar síðan. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Eftir tvö ár á Ólympíuleikvanginum er Barcelona loks á leið aftur á sinn heimavöll, Nývang eða Camp Nou. Liðið mun leika æfingaleik þar þann 10. ágúst en bíða þarf lengur eftir því að sjá völlinn fullan af fólki aftur. Barcelona hefur eytt undanförnum tveimur árum í framkvæmdir, verið er að stækka stúkuna svo hún geti tekið við 105.000 áhorfendum. Framkvæmdir hófust sumarið 2023 og áttu að ljúka að fullu í desember 2024 en sú áætlun hefur ekki gengið eftir. Nú er Barcelona hins vegar loksins á heimleið og tilkynnti í dag að fyrsti heimaleikurinn fari fram þann 10. ágúst. Þá verður leikinn hinn árlegi leikur um Joan Gamper heiðursbikarinn, vináttuleikur sem Barcelona heldur á hverju ári til heiðurs stofnanda félagsins. Andstæðingurinn hefur ekki verið tilkynntur enn. Framkvæmdir hafa staðið yfir á Nývangi síðustu tvö ár. getty Framkvæmdum er þó ekki enn lokið og fyrst um sinn verður áhorfendafjöldi takmarkaður, milli fimmtíu og sextíu þúsund. Þá greindi Marca frá því í fyrradag að Barcelona hafi beðið spænska knattspyrnusambandið um að stilla leikjaplani sínu þannig að Barcelona spili fyrstu þrjá leiki tímabilsins á útivelli. Spænski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira
Barcelona hefur eytt undanförnum tveimur árum í framkvæmdir, verið er að stækka stúkuna svo hún geti tekið við 105.000 áhorfendum. Framkvæmdir hófust sumarið 2023 og áttu að ljúka að fullu í desember 2024 en sú áætlun hefur ekki gengið eftir. Nú er Barcelona hins vegar loksins á heimleið og tilkynnti í dag að fyrsti heimaleikurinn fari fram þann 10. ágúst. Þá verður leikinn hinn árlegi leikur um Joan Gamper heiðursbikarinn, vináttuleikur sem Barcelona heldur á hverju ári til heiðurs stofnanda félagsins. Andstæðingurinn hefur ekki verið tilkynntur enn. Framkvæmdir hafa staðið yfir á Nývangi síðustu tvö ár. getty Framkvæmdum er þó ekki enn lokið og fyrst um sinn verður áhorfendafjöldi takmarkaður, milli fimmtíu og sextíu þúsund. Þá greindi Marca frá því í fyrradag að Barcelona hafi beðið spænska knattspyrnusambandið um að stilla leikjaplani sínu þannig að Barcelona spili fyrstu þrjá leiki tímabilsins á útivelli.
Spænski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira