F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Sam-félagið 27. júní 2025 10:35 Það var heldur betur fagnaðarfundur þegar Reynir Bergmann og Ásgeir Kolbeins hittust á forsýningu myndarinnar F1: The Movie í Sambíóunum Egilshöll á miðvikudag. Þeir félagar mættust í sögulegum þætti í Sjáðu fyrir nokkrum árum sem er strax kominn í sögubækurnar. Það mátti heyra öskrið í vélunum og sjá hvíta tjaldið stjörnuprýtt á forsýningu F1: The Movie í Sambíóunum Egilshöll á miðvikudag. Rauða dreglinum var rúllað út og var eftirvæntingin orðin áþreifanleg er bíógestir biðu þess að opnað væri inn í salinn til að sjá Brad Pitt fara á kostum sem ökuþórinn Sonny Hayes. Myndin hefur að geyma stórkostlegar senur og kappakstursatriði sem tekin voru upp á alvöru Grand Prix Formúlu 1 viðburðum og má sjá sumar af stærstu stjörnum Formúlunnar bregða fyrir í myndinni. Heiðar Austmann útvarpsmaður á K100 mætti með vini sínum.Leikkonan Kristín Lea með vinafólki sínu.Haukur Unnar Þorkelsson og Katla Hreiðarsdóttir í Systur og makar.Mercedes aðdáandi. Það var ekki aðeins stærsti bíóskjár landsins sem var stjörnuprýddur í gærkvöldi heldur létu íslenskar stjörnur og framafólk sig ekki vanta á frumsýninguna myndarinnar. Meðal gesta voru DJ Danni Deluxe, Bergur Ebbi, Frosti Logason, Ægir Þór Steinarsson, Heiðar Austmann, Katla og María Krista Heiðarsdætur (Systur og Makar) og fleiri góðir gestir. Hera Gísladóttir og Ásgeir Kolbeins.Börkur og María Krista.Dj Danni Deluxe (t.v.) og vinafólk. Frosti Logason og Helga Gabríela Sigurðardóttir (t.h.) ásamt vinafólki. Einnig voru fagnaðarfundir hjá þeim Reyni Bergmann og Ásgeiri Kolbeins en margir muna eflaust eftir heimsókn Reynis til Ásgeirs í sjónvarpsþáttinn Sjáðu sem var á dagskrá fyrir fáeinum árum síðan. Það væri fróðlegt að vita hvort Reynir sé búinn að fríska aðeins upp á kvikmyndaþekkingu sína síðan sá þáttur af Sjáðu fór í loftið. Bergur Ebbi ásamt syni sínum.Ægir Þór landsliðsmaður í körfubolta og nýkrýndur íslandsmeistari með konu sinni Heiðrúnu Kristmundsdóttur.Axel Óskarsson vert á Kaffivagninum. Eftir frumsýningu skein það bersýnilega í gegn að bíógestir voru hæst ánægðir með F1: The Movie en myndin hefur sömuleiðis hlotið frábærar viðtökur gagnrýnenda erlendis. F1: The Movie er komin í almennar sýningar í Sambíóunum. Kvikmyndahús Bíó og sjónvarp Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
Rauða dreglinum var rúllað út og var eftirvæntingin orðin áþreifanleg er bíógestir biðu þess að opnað væri inn í salinn til að sjá Brad Pitt fara á kostum sem ökuþórinn Sonny Hayes. Myndin hefur að geyma stórkostlegar senur og kappakstursatriði sem tekin voru upp á alvöru Grand Prix Formúlu 1 viðburðum og má sjá sumar af stærstu stjörnum Formúlunnar bregða fyrir í myndinni. Heiðar Austmann útvarpsmaður á K100 mætti með vini sínum.Leikkonan Kristín Lea með vinafólki sínu.Haukur Unnar Þorkelsson og Katla Hreiðarsdóttir í Systur og makar.Mercedes aðdáandi. Það var ekki aðeins stærsti bíóskjár landsins sem var stjörnuprýddur í gærkvöldi heldur létu íslenskar stjörnur og framafólk sig ekki vanta á frumsýninguna myndarinnar. Meðal gesta voru DJ Danni Deluxe, Bergur Ebbi, Frosti Logason, Ægir Þór Steinarsson, Heiðar Austmann, Katla og María Krista Heiðarsdætur (Systur og Makar) og fleiri góðir gestir. Hera Gísladóttir og Ásgeir Kolbeins.Börkur og María Krista.Dj Danni Deluxe (t.v.) og vinafólk. Frosti Logason og Helga Gabríela Sigurðardóttir (t.h.) ásamt vinafólki. Einnig voru fagnaðarfundir hjá þeim Reyni Bergmann og Ásgeiri Kolbeins en margir muna eflaust eftir heimsókn Reynis til Ásgeirs í sjónvarpsþáttinn Sjáðu sem var á dagskrá fyrir fáeinum árum síðan. Það væri fróðlegt að vita hvort Reynir sé búinn að fríska aðeins upp á kvikmyndaþekkingu sína síðan sá þáttur af Sjáðu fór í loftið. Bergur Ebbi ásamt syni sínum.Ægir Þór landsliðsmaður í körfubolta og nýkrýndur íslandsmeistari með konu sinni Heiðrúnu Kristmundsdóttur.Axel Óskarsson vert á Kaffivagninum. Eftir frumsýningu skein það bersýnilega í gegn að bíógestir voru hæst ánægðir með F1: The Movie en myndin hefur sömuleiðis hlotið frábærar viðtökur gagnrýnenda erlendis. F1: The Movie er komin í almennar sýningar í Sambíóunum.
Kvikmyndahús Bíó og sjónvarp Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira