Áhyggjuefni hve Ísland hefur dregist mikið aftur úr Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. júní 2025 19:01 Mathias Cormann framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Vísir/Sigurjón Áhyggjuefni er hvað Ísland hefur dregist aftur úr í menntamálum að mati Efnahags- og framfarastofnunarinn OECD. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu og jafnframt að efla þurfi raforkuframleiðslu hér á landi. Skýrslan var birt í dag en þar kemur fram að viðhalda þurfi aðhaldi í ríkisfjármálum, bæta menntun og efla raforkuframleiðslu til þess að tryggja áframhaldandi hagvöxt og lífsgæði á Íslandi. Þannig telur stofunin stöðu raforkumála og menntamála hér á landi sérstakt áhyggjuefni. Sýn/Grafík Er sérstaklega vikið að íslenskufærni nema af erlendu bergi brotnu, en mikill munur er á færni þeirra og innflytjenda í öðrum OECD löndum og er lagt til að skipulögð íslenskukennsla verði aukin til muna. „Og við teljum að visst eftirlit með þessum stöðlum á landsvísu og samræmd próf geti hjálpað til við að bæta frammistöðuna yfir alla línuna,“ segir Mathias Corman framkvæmdastjóri OECD sem kynnti skýrsluna í dag. Sýn/Grafík Þá telur stofnunin mikilvægt að Íslendingar auki framboð á raforku til þess að mæta orkuskiptum vegna loftlagsbreytinga. Eftirspurn eftir orku hafi aukist en framboð sé ekki í takti við það og framleiðendur eigi erfitt með að mæta henni. Sérstaklega telur stofnunin þunglamalegt leyfisveitingaferli halda aftur af nýjum virkjunum og framkvæmdum við flutningslínur. „Svo komum með nokkrar tillögur um auknar fjárfestingar og einnig að leyfisveitingaferlið verði auðveldað, til að tryggja að Ísland geti haldið áfram að njóta góðs af orkuöryggi og ódýrum aðgangi að orku.“ Sýn/Grafík Fjármálaráðherra segir að Ísland hafi þegar ráðist í sumar af þeim aðgerðum sem lagðar eru til í skýrslunni. „Það er sérstaklega stöðugleikareglan um ríkisfjármál sem OECD hefur lagt til ítrekað, raunar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn líka og síðan er það einföldun á leyfisveitingaferlinu í kringum orkuöflun sem hefur verið megináhersla orku- og umhverfisráðherra og við höfum verið að vinna mjög ötullega að.“ Efnahagsmál Skóla- og menntamál Orkumál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Skýrslan var birt í dag en þar kemur fram að viðhalda þurfi aðhaldi í ríkisfjármálum, bæta menntun og efla raforkuframleiðslu til þess að tryggja áframhaldandi hagvöxt og lífsgæði á Íslandi. Þannig telur stofunin stöðu raforkumála og menntamála hér á landi sérstakt áhyggjuefni. Sýn/Grafík Er sérstaklega vikið að íslenskufærni nema af erlendu bergi brotnu, en mikill munur er á færni þeirra og innflytjenda í öðrum OECD löndum og er lagt til að skipulögð íslenskukennsla verði aukin til muna. „Og við teljum að visst eftirlit með þessum stöðlum á landsvísu og samræmd próf geti hjálpað til við að bæta frammistöðuna yfir alla línuna,“ segir Mathias Corman framkvæmdastjóri OECD sem kynnti skýrsluna í dag. Sýn/Grafík Þá telur stofnunin mikilvægt að Íslendingar auki framboð á raforku til þess að mæta orkuskiptum vegna loftlagsbreytinga. Eftirspurn eftir orku hafi aukist en framboð sé ekki í takti við það og framleiðendur eigi erfitt með að mæta henni. Sérstaklega telur stofnunin þunglamalegt leyfisveitingaferli halda aftur af nýjum virkjunum og framkvæmdum við flutningslínur. „Svo komum með nokkrar tillögur um auknar fjárfestingar og einnig að leyfisveitingaferlið verði auðveldað, til að tryggja að Ísland geti haldið áfram að njóta góðs af orkuöryggi og ódýrum aðgangi að orku.“ Sýn/Grafík Fjármálaráðherra segir að Ísland hafi þegar ráðist í sumar af þeim aðgerðum sem lagðar eru til í skýrslunni. „Það er sérstaklega stöðugleikareglan um ríkisfjármál sem OECD hefur lagt til ítrekað, raunar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn líka og síðan er það einföldun á leyfisveitingaferlinu í kringum orkuöflun sem hefur verið megináhersla orku- og umhverfisráðherra og við höfum verið að vinna mjög ötullega að.“
Efnahagsmál Skóla- og menntamál Orkumál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira