„Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 22:04 Faith Kipyegon hefur verið drottning 1500 metra hlaupsins í heiminum síðasta áratuginn. Getty/Patrick Smith Ólympíumeistaranum Faith Kipyegon frá Kenía tókst ekki í kvöld að verða fyrsta konan í sögunni til að hlaupa míluhlaup á undir fjórum mínútum. Öllu var tjaldað til í París því hún fékk nokkra héra með sér og merkjakerfi til að reyna að halda réttum hraða. Kipyegon endaði á því að koma í mark á fjórum mínútum, sex sekúndum og 42 sekúndubrotum. Þetta er betri tími en heimsmet hennar sem er 4:07.64 mín. Þetta verður samt ekki viðurkennt sem nýtt heimsmet vegna þess að þetta var óopinbert hlaup og setta á svið af íþróttavöruframleiðandanum Nike. Hjálpartæki hennar gerðu það að verkum að hlaupið yrði aldrei vottað því auk aðstoðarfólks þá var hún í sérhönnuðum hlaupabúningi og í sérstökum skóm. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Ég gaf allt mitt til að reyna að ná þessu og þetta var aldrei taktískt hlaup,“ sagði hin 31 árs gamla Kipyegon eftir hlaupið. „Þetta var fyrsta tilraun. Ég hef sannað að þetta sé hægt og það er bara tímaspursmál hvenær við náum þessu. Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur,“ sagði Kipyegon. „Ég veit fyrir víst að einn daginn mun kona hlaupa míluhlaup á undir fjórum mínútum Ég mun ekki missa vonina og mun sjálf reyna áfram,“ sagði Kipyegon. Kipyegon hefur orðið Ólympíumeistari í 1500 metra hlaupi á síðustu þremur Ólympíuleikun, í Ríó 2016, í Tókýó 2021 og í París 2024. Hún hefur einnig unnið þrjá heimsmeistaratitla í greininni. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Frjálsar íþróttir Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sjá meira
Öllu var tjaldað til í París því hún fékk nokkra héra með sér og merkjakerfi til að reyna að halda réttum hraða. Kipyegon endaði á því að koma í mark á fjórum mínútum, sex sekúndum og 42 sekúndubrotum. Þetta er betri tími en heimsmet hennar sem er 4:07.64 mín. Þetta verður samt ekki viðurkennt sem nýtt heimsmet vegna þess að þetta var óopinbert hlaup og setta á svið af íþróttavöruframleiðandanum Nike. Hjálpartæki hennar gerðu það að verkum að hlaupið yrði aldrei vottað því auk aðstoðarfólks þá var hún í sérhönnuðum hlaupabúningi og í sérstökum skóm. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Ég gaf allt mitt til að reyna að ná þessu og þetta var aldrei taktískt hlaup,“ sagði hin 31 árs gamla Kipyegon eftir hlaupið. „Þetta var fyrsta tilraun. Ég hef sannað að þetta sé hægt og það er bara tímaspursmál hvenær við náum þessu. Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur,“ sagði Kipyegon. „Ég veit fyrir víst að einn daginn mun kona hlaupa míluhlaup á undir fjórum mínútum Ég mun ekki missa vonina og mun sjálf reyna áfram,“ sagði Kipyegon. Kipyegon hefur orðið Ólympíumeistari í 1500 metra hlaupi á síðustu þremur Ólympíuleikun, í Ríó 2016, í Tókýó 2021 og í París 2024. Hún hefur einnig unnið þrjá heimsmeistaratitla í greininni. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sjá meira