Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 14:00 Kishane Thompson er í frábæru formi og að komast ofar á listann yfir fljótustu menn sögunnar. Getty/Patrick Smith Kishane Thompson frá Jamaíka varð í gær sjötti fljótasti maður sögunnar á jamaíska meistaramótinu í frjálsum íþróttum. Thompson hljóp þá 100 metra hlaup á 9,75 sekúndum í úrslitahlaupinu. Þetta er auðvitað besti tími ársins í greininni. Það eru nefnilega aðeins fimm sem hafa hlaupið 100 metra hlaup hraðar í sögunni en það eru Usain Bolt (9,58 sekúndur), Tyson Gay (9,69), Yohan Blake (9,69), Asafa Powell (9,72) og Justin Gatlin (9,74). Oblique Seville varð annar á 9,83 sekúndum og Ackeem Blake kom í þriðja sætinu á 9,88 sekúndum. Thompson er 23 ára gamall og varð í öðru sæti í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Þá hljóp hann á 9,79 sekúndum eða á sama tíma og gullverðlaunahafinn Noah Lyles. Lyles var dæmdur sigurinn á sjónarmun en það er varla hægt að missa af Ólympíugulli á grátlegri hátt. Munurinn taldist á endanum vera fimm þúsundasti úr sekúndu. Thompson var annað árið í röð að setja persónulegt met í 100 metra hlaupi á jamaíska meistaramótinu því hann hljóð á 9,77 sekúndum þegar hann vann í fyrra. View this post on Instagram A post shared by FloTrack (@flotrack) Frjálsar íþróttir Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sjá meira
Thompson hljóp þá 100 metra hlaup á 9,75 sekúndum í úrslitahlaupinu. Þetta er auðvitað besti tími ársins í greininni. Það eru nefnilega aðeins fimm sem hafa hlaupið 100 metra hlaup hraðar í sögunni en það eru Usain Bolt (9,58 sekúndur), Tyson Gay (9,69), Yohan Blake (9,69), Asafa Powell (9,72) og Justin Gatlin (9,74). Oblique Seville varð annar á 9,83 sekúndum og Ackeem Blake kom í þriðja sætinu á 9,88 sekúndum. Thompson er 23 ára gamall og varð í öðru sæti í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Þá hljóp hann á 9,79 sekúndum eða á sama tíma og gullverðlaunahafinn Noah Lyles. Lyles var dæmdur sigurinn á sjónarmun en það er varla hægt að missa af Ólympíugulli á grátlegri hátt. Munurinn taldist á endanum vera fimm þúsundasti úr sekúndu. Thompson var annað árið í röð að setja persónulegt met í 100 metra hlaupi á jamaíska meistaramótinu því hann hljóð á 9,77 sekúndum þegar hann vann í fyrra. View this post on Instagram A post shared by FloTrack (@flotrack)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sjá meira