Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júní 2025 10:37 Lilja Sif Pétursdóttir með kórónuna ásamt Manúelu Ósk Harðardóttur, eiganda og stjórnanda Ungfrúar Ísland. Lilja Sif Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í alþjóðlegu fegurðarsamkeppninni Miss Supranational 2025, var í gærkvöld krýnd Miss Supranational Europe sem efsti evrópski keppandinn. Einnig hlaut hún verðlaun sem myndfríðasti keppandinn. Keppnin var haldin í sextánda sinn í gær í Nowy Sącz í Póllandi þar sem konur frá 66 löndum kepptu til úrslita. Sigurvegari keppninnar var hin brasilíska Eduarda Braum og er það í fyrsta sinn sem Brasilíu vinnur keppnina. Lilja Sif komst fyrst áfram í 24 stúlkna úrslit og þaðan í 12 stúlkna úrslit. Veitt eru fimm heimsálfuverðlaun fyrir þann sem endar efstur í sinni álfu og endaði Lilja efst meðal Evrópubúa og hlaut fyrir vikið titilinn Miss Supranational Europe 2025. Hún er þar með orðin opinber fulltrúi Evrópu innan keppninnar. Lilja ásamt íslenska teyminu. Auk þess hlaut Lilja titilinn Miss Photogenic 2025 sem er veittur myndfríðasta keppandanum, það er þeim sem tekur sig best út fyrir framan myndavélina, hverju sinni. „Ég á erfitt með að lýsa þessari stund. þetta er ótrúleg viðurkenning og mér þykir óendanlega vænt um stuðninginn sem ég hef fengið frá fólki frá öllum heimshornum. Ég vona að þetta sé hvatning til annarra ungra kvenna að fylgja draumum sínum,“ sagði Lilja Sif eftir úrslitin. „Þetta er ólýsanleg stund. Lilja hefur lagt hjarta sitt og sál í undirbúninginn og sýnt að íslenskur kraftur skín í gegn á alþjóðlegum vettvangi. Við erum ótrúlega stolt af henni – þetta er sigur fyrir hana, fyrir okkur öll og fyrir Ísland,“ sagði Manuela Ósk Harðardóttir, eigandi Ungfrú Ísland, sem var stödd í salnum. Lilja Sif Pétursdóttir var valin Ungfrú Ísland árið 2023 og keppti í kjölfarið í Ungfrú heimi sama ár. Hún starfar á hjúkrunarheimili samhliða þátttöku sinni í ýmsum fegurðarkeppnum og viðburðum þeim tengdum. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Keppti fyrir hönd fjölfatlaðrar systur sinnar Lilja Sif Pétursdóttir sigraði keppnina Miss Universe Iceland fyrir skemmstu. Hún er elst í sex systkina hópi en ein af systrum hennar er fjölfötluð sem er ástæða þess að Lilja starfar í dag á hjúkrunarheimili. Í framtíðinni dreymir Lilju um að geta hjálpað þeim sem minna mega sín. 5. september 2023 07:01 Upplifði martröð fegurðardrottningarinnar Fegurðarsamkeppnin, Miss Universe er haldin í 72 sinn og fer keppnin fram í El Salvador. Lilja Sif Pétursdóttir keppnir fyrir Íslands hönd en á lokaæfingunni upplifði hún martröð allra fegurðardrottninga. 17. nóvember 2023 10:33 Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Keppnin var haldin í sextánda sinn í gær í Nowy Sącz í Póllandi þar sem konur frá 66 löndum kepptu til úrslita. Sigurvegari keppninnar var hin brasilíska Eduarda Braum og er það í fyrsta sinn sem Brasilíu vinnur keppnina. Lilja Sif komst fyrst áfram í 24 stúlkna úrslit og þaðan í 12 stúlkna úrslit. Veitt eru fimm heimsálfuverðlaun fyrir þann sem endar efstur í sinni álfu og endaði Lilja efst meðal Evrópubúa og hlaut fyrir vikið titilinn Miss Supranational Europe 2025. Hún er þar með orðin opinber fulltrúi Evrópu innan keppninnar. Lilja ásamt íslenska teyminu. Auk þess hlaut Lilja titilinn Miss Photogenic 2025 sem er veittur myndfríðasta keppandanum, það er þeim sem tekur sig best út fyrir framan myndavélina, hverju sinni. „Ég á erfitt með að lýsa þessari stund. þetta er ótrúleg viðurkenning og mér þykir óendanlega vænt um stuðninginn sem ég hef fengið frá fólki frá öllum heimshornum. Ég vona að þetta sé hvatning til annarra ungra kvenna að fylgja draumum sínum,“ sagði Lilja Sif eftir úrslitin. „Þetta er ólýsanleg stund. Lilja hefur lagt hjarta sitt og sál í undirbúninginn og sýnt að íslenskur kraftur skín í gegn á alþjóðlegum vettvangi. Við erum ótrúlega stolt af henni – þetta er sigur fyrir hana, fyrir okkur öll og fyrir Ísland,“ sagði Manuela Ósk Harðardóttir, eigandi Ungfrú Ísland, sem var stödd í salnum. Lilja Sif Pétursdóttir var valin Ungfrú Ísland árið 2023 og keppti í kjölfarið í Ungfrú heimi sama ár. Hún starfar á hjúkrunarheimili samhliða þátttöku sinni í ýmsum fegurðarkeppnum og viðburðum þeim tengdum.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Keppti fyrir hönd fjölfatlaðrar systur sinnar Lilja Sif Pétursdóttir sigraði keppnina Miss Universe Iceland fyrir skemmstu. Hún er elst í sex systkina hópi en ein af systrum hennar er fjölfötluð sem er ástæða þess að Lilja starfar í dag á hjúkrunarheimili. Í framtíðinni dreymir Lilju um að geta hjálpað þeim sem minna mega sín. 5. september 2023 07:01 Upplifði martröð fegurðardrottningarinnar Fegurðarsamkeppnin, Miss Universe er haldin í 72 sinn og fer keppnin fram í El Salvador. Lilja Sif Pétursdóttir keppnir fyrir Íslands hönd en á lokaæfingunni upplifði hún martröð allra fegurðardrottninga. 17. nóvember 2023 10:33 Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Keppti fyrir hönd fjölfatlaðrar systur sinnar Lilja Sif Pétursdóttir sigraði keppnina Miss Universe Iceland fyrir skemmstu. Hún er elst í sex systkina hópi en ein af systrum hennar er fjölfötluð sem er ástæða þess að Lilja starfar í dag á hjúkrunarheimili. Í framtíðinni dreymir Lilju um að geta hjálpað þeim sem minna mega sín. 5. september 2023 07:01
Upplifði martröð fegurðardrottningarinnar Fegurðarsamkeppnin, Miss Universe er haldin í 72 sinn og fer keppnin fram í El Salvador. Lilja Sif Pétursdóttir keppnir fyrir Íslands hönd en á lokaæfingunni upplifði hún martröð allra fegurðardrottninga. 17. nóvember 2023 10:33