Útskrifuð af sjúkrahúsinu og gæti verið með á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 11:12 Aitana Bonmati með Gullknöttinn, Ballon d'Or, sem hún hefur unnið undanfarin tvö ár. Getty/Eric Alonso Spænska knattspyrnukonan Aitana Bonmati hefur verið útskrifuð af sjúkrahúsi en hún var lögð inn vegna heilahimnubólgu aðeins nokkrum dögum fyrir Evrópumótið í Sviss. Bonmati hefur fengið Gullknöttinn, sem besta knattspyrnukona heims, undanfarin tvö ár. Hún er bæði lykilmaður Barcelona og spænska landsliðsins. Spænska knattspyrnusambandið segir frá því að Bonmati hafi fengið grænt ljós frá læknum til að yfirgefa sjúkrahúsið og það er búist við því að hún komi til móts við spænska landsliðið á næstu dögum. Hún fór inn á sjúkrahús á föstudaginn eftir að hafa verið lengi með hita sem vildi ekki fara. Þá kom í ljós að hún væri með heilahimnubólgu. Það er gott að sjá að hún sé búin að ná sér strax en ljóst að Spánverjar munu örugglega fara mjög varlega með hana. Fyrsti leikur spænska liðsins er á fimmtudaginn á móti Portúgal. Liðið spilar síðan einnig við Belgíu og Ítalíu í riðlinum. ⚪️ 𝗣𝗔𝗥𝗧𝗘 𝗠𝗘́𝗗𝗜𝗖𝗢 | Aitana Bonmatí recibe el alta hospitalaria 👤 La internacional de la @sefutbolfem se unirá a la disciplina del equipo en los próximos días ℹ️ https://t.co/qAYs9pmPVn pic.twitter.com/xzHBaFFE9c— Selección Española Femenina de Fútbol (@SEFutbolFem) June 29, 2025 EM 2025 í Sviss Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Bonmati hefur fengið Gullknöttinn, sem besta knattspyrnukona heims, undanfarin tvö ár. Hún er bæði lykilmaður Barcelona og spænska landsliðsins. Spænska knattspyrnusambandið segir frá því að Bonmati hafi fengið grænt ljós frá læknum til að yfirgefa sjúkrahúsið og það er búist við því að hún komi til móts við spænska landsliðið á næstu dögum. Hún fór inn á sjúkrahús á föstudaginn eftir að hafa verið lengi með hita sem vildi ekki fara. Þá kom í ljós að hún væri með heilahimnubólgu. Það er gott að sjá að hún sé búin að ná sér strax en ljóst að Spánverjar munu örugglega fara mjög varlega með hana. Fyrsti leikur spænska liðsins er á fimmtudaginn á móti Portúgal. Liðið spilar síðan einnig við Belgíu og Ítalíu í riðlinum. ⚪️ 𝗣𝗔𝗥𝗧𝗘 𝗠𝗘́𝗗𝗜𝗖𝗢 | Aitana Bonmatí recibe el alta hospitalaria 👤 La internacional de la @sefutbolfem se unirá a la disciplina del equipo en los próximos días ℹ️ https://t.co/qAYs9pmPVn pic.twitter.com/xzHBaFFE9c— Selección Española Femenina de Fútbol (@SEFutbolFem) June 29, 2025
EM 2025 í Sviss Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira