Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Siggeir Ævarsson skrifar 29. júní 2025 23:00 Paul Ince var stjóri Blackpool fyrir rúmum áratug Paul Ince, sem lék meðal annars fyrir Manchester United, Inter og Liverpool, hefur verið ákærður fyrir ölvunarakstur en Range Rover bifreið hans var ekið utan í vegrið í gær. Ince þarf að mæta fyrir dómara vegna málsins þann 18. júlí næstkomandi en hann var handtekinn á staðnum og í kjölfarið ákærður fyrir ölvun við akstur. Atvikið átti sér stað í grennd við Heswall golfvöllinn en Ince hafði fyrr um daginn birt myndir á Instagram frá vellinum svo að leiða má líkur að því að hann hafi fengið sér einn eða tvo í golfskálanum. Ince, sem er 57 ára, var lykilmaður í liði Manchester United á árunum 1989-95 og spilaði 206 deildarleiki fyrir United. Hann fór síðan til Inter og þaðan til Liverpool en lauk ferlinum með Wolves ef frá eru taldir leikir teljandi á fingrum annarrar handar með Swindon og Macclesfield. Hann reyndi síðan fyrir sér sem knattspyrnustjóri, síðast sem stjóri Reading en hann var látinn taka pokann sinn í apríl 2023. Former Manchester United and England midfielder Paul Ince has been charged with drink-driving.The 57-year-old was arrested after a Range Rover crashed into a central reservation in Cheshire, northwest England on Saturday.Ince will appear before magistrates in Chester on… pic.twitter.com/r6Vp7Qumh4— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 29, 2025 Enski boltinn Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira
Ince þarf að mæta fyrir dómara vegna málsins þann 18. júlí næstkomandi en hann var handtekinn á staðnum og í kjölfarið ákærður fyrir ölvun við akstur. Atvikið átti sér stað í grennd við Heswall golfvöllinn en Ince hafði fyrr um daginn birt myndir á Instagram frá vellinum svo að leiða má líkur að því að hann hafi fengið sér einn eða tvo í golfskálanum. Ince, sem er 57 ára, var lykilmaður í liði Manchester United á árunum 1989-95 og spilaði 206 deildarleiki fyrir United. Hann fór síðan til Inter og þaðan til Liverpool en lauk ferlinum með Wolves ef frá eru taldir leikir teljandi á fingrum annarrar handar með Swindon og Macclesfield. Hann reyndi síðan fyrir sér sem knattspyrnustjóri, síðast sem stjóri Reading en hann var látinn taka pokann sinn í apríl 2023. Former Manchester United and England midfielder Paul Ince has been charged with drink-driving.The 57-year-old was arrested after a Range Rover crashed into a central reservation in Cheshire, northwest England on Saturday.Ince will appear before magistrates in Chester on… pic.twitter.com/r6Vp7Qumh4— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 29, 2025
Enski boltinn Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira