Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 30. júní 2025 19:15 Ólafur Adolfsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er meðal ræðukónga þinglokanna. Vísir/Vilhelm Umræðan um veiðigjaldsfrumvarpið er nú orðin þriðja lengsta umræða þingsins frá árinu 1991 en það hefur verið rætt í rúmlega hundrað klukkustundir. Málið er aftur á dagskrá þingsins í kvöld. Það var á föstudaginn síðastliðinn sem að umræðan um frumvarp til breytinga á veiðigjöldum skreið yfir hundrað klukkustunda múrinn og hefur umræðan staðið lengur en umræðan um EES samninginn árið 1993. Veiðigjaldafrumvarpið er því í þriðja sæti yfir lengstu umræður þingmanna Alþingis en í fyrsta sæti trónir málefni þriðja orkupakkans árið 2019 sem þingmenn ræddu í 147 klukkustundir. Í öðru sæti er Icesave samningurinn sem var ræddur í rétt rúmar 135 klukkustundir árið 2010. Þegar ræðutími fyrstu og annarrar umræðu er tekinn saman sést að þingmenn hafa rætt frumvarpið í yfir hundrað klukkustundir. Umræðunni er samt sem áður ekki lokið og er málið á dagskrá þingsins í kvöld. Ræðurnar eru orðnar yfir þrjú hundruð talsins og hafa nokkrir þingmenn haldið hátt í þrjátíu ræður. Þegar þessi orð eru rituð hefur málið verið rætt í um fimm klukkustundir. Vert er að taka fram að Íslandsmet var slegið í fyrstu umræðu um frumvarpið en ekkert frumvarp hefur verið rætt jafn lengi í fyrstu umræðu. Málið snýst um hækkun á veiðigjöldum en frumvarpið var kynnt af Hönnu Katrínu Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Daða Má Kristóferssyni í lok mars. Ráðherrarnir segja að um sé að ræða leiðréttingu á gjöldunum. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa meðal annars gagnrýnt frumvarpið þar sem verið sé að veitast að landsbyggðinni og minni fyrirtækjum í geiranum. Breytingar á veiðigjöldum Alþingi Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Sjá meira
Það var á föstudaginn síðastliðinn sem að umræðan um frumvarp til breytinga á veiðigjöldum skreið yfir hundrað klukkustunda múrinn og hefur umræðan staðið lengur en umræðan um EES samninginn árið 1993. Veiðigjaldafrumvarpið er því í þriðja sæti yfir lengstu umræður þingmanna Alþingis en í fyrsta sæti trónir málefni þriðja orkupakkans árið 2019 sem þingmenn ræddu í 147 klukkustundir. Í öðru sæti er Icesave samningurinn sem var ræddur í rétt rúmar 135 klukkustundir árið 2010. Þegar ræðutími fyrstu og annarrar umræðu er tekinn saman sést að þingmenn hafa rætt frumvarpið í yfir hundrað klukkustundir. Umræðunni er samt sem áður ekki lokið og er málið á dagskrá þingsins í kvöld. Ræðurnar eru orðnar yfir þrjú hundruð talsins og hafa nokkrir þingmenn haldið hátt í þrjátíu ræður. Þegar þessi orð eru rituð hefur málið verið rætt í um fimm klukkustundir. Vert er að taka fram að Íslandsmet var slegið í fyrstu umræðu um frumvarpið en ekkert frumvarp hefur verið rætt jafn lengi í fyrstu umræðu. Málið snýst um hækkun á veiðigjöldum en frumvarpið var kynnt af Hönnu Katrínu Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Daða Má Kristóferssyni í lok mars. Ráðherrarnir segja að um sé að ræða leiðréttingu á gjöldunum. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa meðal annars gagnrýnt frumvarpið þar sem verið sé að veitast að landsbyggðinni og minni fyrirtækjum í geiranum.
Breytingar á veiðigjöldum Alþingi Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Sjá meira