Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2025 23:17 Leikmenn Chelsea fá sér vatnssopa í gríðarlegum hita í leik á HM félagsliða. Carl Recine - FIFA/FIFA via Getty Images Alþjóðaleikmannasamtökin FIFPRO óttast að verði spilaðir leikir um miðjan dag á ákveðnum völlum á HM 2026 geti of mikill hiti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Samtökin, sem eru með yfir 70 þúsund atvinnumenn undir sínum hatti, gáfu frá sér skýrslu á dögunum þar sem þau nefna þrjár borgir þar sem „gríðarleg hætta“ (e. extremely high risk) á meiðslum og öðru tengdu hitanum getur átt sér stað þegar heimsmeistaramótið fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. Borgirnar eru Kansas og Miami í Bandaríkjunum og Monterrey í Mexíkó. Raunar nefnir skýrslan einnig Atlanta, Dallas og Houston í skýrslunni, en samtökin gera ekki ráð fyrir jafn mikilli hættu fyrir leikmenn og áhorfendur á þeim völlum, þar sem þar er hægt að draga þak yfir velloina og loka þar með á hitann. Hægt er að loka þakinu á AT&T vellinum í Dallas.Kirby Lee/Getty Images Þá hafa fimm borgir verið skilgreindar sem „ mjög mikil hætta“ (e. very high risk) eða „mikil hætta“ (e. high risk), en það eru Boston, Philadelphia, Guadalajara, Los Angeles og New York. Nú þegar eru dæmi um að mikill hiti á leikjum sem fara fram um miðjan dag setji strik í reikninginn í Bandaríkjunum. Á heimsmeistaramóti félagsliða, sem nú fer fram, segir FIFPRO að aldrei hefði átt að leyfa leikjunum milli Chelsea og Esperance de Tunis annars vegar, og PSG og Atlético Madrid hins vegar, að fara fram um miðjan dag í slíkum hita. FIFPRO hefur nú þegar sent alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA erindi þar sem samtökin viðra áhyggjur sínar. Samtökin óttast hins vegar að ekki verði hlustað á þær áhyggjur sökum þess að of miklir peningar séu í spilinu. Til að mynda sé mikil pressa á FIFA að sem flestir í heiminum geti horft á leikina og þá séu leikir um miðjan dag til dæmis á ágætis tíma fyrir þá sem horfa á mótið í Asíu. HM 2026 í fótbolta FIFA Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Sjá meira
Samtökin, sem eru með yfir 70 þúsund atvinnumenn undir sínum hatti, gáfu frá sér skýrslu á dögunum þar sem þau nefna þrjár borgir þar sem „gríðarleg hætta“ (e. extremely high risk) á meiðslum og öðru tengdu hitanum getur átt sér stað þegar heimsmeistaramótið fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. Borgirnar eru Kansas og Miami í Bandaríkjunum og Monterrey í Mexíkó. Raunar nefnir skýrslan einnig Atlanta, Dallas og Houston í skýrslunni, en samtökin gera ekki ráð fyrir jafn mikilli hættu fyrir leikmenn og áhorfendur á þeim völlum, þar sem þar er hægt að draga þak yfir velloina og loka þar með á hitann. Hægt er að loka þakinu á AT&T vellinum í Dallas.Kirby Lee/Getty Images Þá hafa fimm borgir verið skilgreindar sem „ mjög mikil hætta“ (e. very high risk) eða „mikil hætta“ (e. high risk), en það eru Boston, Philadelphia, Guadalajara, Los Angeles og New York. Nú þegar eru dæmi um að mikill hiti á leikjum sem fara fram um miðjan dag setji strik í reikninginn í Bandaríkjunum. Á heimsmeistaramóti félagsliða, sem nú fer fram, segir FIFPRO að aldrei hefði átt að leyfa leikjunum milli Chelsea og Esperance de Tunis annars vegar, og PSG og Atlético Madrid hins vegar, að fara fram um miðjan dag í slíkum hita. FIFPRO hefur nú þegar sent alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA erindi þar sem samtökin viðra áhyggjur sínar. Samtökin óttast hins vegar að ekki verði hlustað á þær áhyggjur sökum þess að of miklir peningar séu í spilinu. Til að mynda sé mikil pressa á FIFA að sem flestir í heiminum geti horft á leikina og þá séu leikir um miðjan dag til dæmis á ágætis tíma fyrir þá sem horfa á mótið í Asíu.
HM 2026 í fótbolta FIFA Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Sjá meira