Hiti nær 22 stigum fyrir austan Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 7. júlí 2025 06:23 Við Atlavík á Hallormsstað. Vísir/Vilhelm Nú í morgunsárið er hæðarhryggur yfir landinu. Hægur vindur um mest allt land og yfirleitt bjart. Á Höfuðborgarsvæðinu eru enn þokuský á sveimi, en nú þegar sólin byrjar að skína hverfur þar fljótlega á brott. Hiti nær allt að 22 stigum og hlýjast er austanlands. Suðlæg átt 8-13 m/s og þykknar upp á sunnan- og vestanverðu landinu. Á sunnan- og vestanverðu landinu hvessir aðeins meira en fer að rigna undir kvöld. Á Snæfellsnesi og við fjöll á Vesturlandi má búast við sunnanstrekkingi og snörpum vindhviðum, sem geta verið varasamir ökutækjum sem taka á sig mikið vind. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út vegna þess. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Á morgun verður sunnan og suðvestan 5-10 m/s. Dálítil rigning eða súld og hiti 8 til 13 stig á vestanverðu landinu, en þurrt að kalla og hiti 15 til 21 stig austantil. Bætir heldur í úrkomu suðvestantil um kvöldið. Á miðvikudag gera spár ráð fyrir suðlægum áttum. Rigning og súld víða um land, en úrkomulítið á Austurlandi. Hiti breytist lítið. Veðurhorfur næstu daga Á þriðjudag: Suðvestlæg átt 5-10 m/s og dálítil rigning eða súld, en þurrt að kalla fyrir austan. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast austantil. Á miðvikudag: Suðvestan 5-10 og rigning eða súld með köflum, en úrkomulítið austanlands. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Suðlæg átt 3-8 og dálítil rigning öðru hvoru, en úrkomulítið fyrir austan. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á föstudag og laugardag: Suðlægar eða breytileg áttir, víða vætusamt og milt veður. Á sunnudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt. Rigning og hiti 12 til 17 stig, en bjart og heldur hlýrra norðaustanlands. Veður Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Sjá meira
Suðlæg átt 8-13 m/s og þykknar upp á sunnan- og vestanverðu landinu. Á sunnan- og vestanverðu landinu hvessir aðeins meira en fer að rigna undir kvöld. Á Snæfellsnesi og við fjöll á Vesturlandi má búast við sunnanstrekkingi og snörpum vindhviðum, sem geta verið varasamir ökutækjum sem taka á sig mikið vind. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út vegna þess. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Á morgun verður sunnan og suðvestan 5-10 m/s. Dálítil rigning eða súld og hiti 8 til 13 stig á vestanverðu landinu, en þurrt að kalla og hiti 15 til 21 stig austantil. Bætir heldur í úrkomu suðvestantil um kvöldið. Á miðvikudag gera spár ráð fyrir suðlægum áttum. Rigning og súld víða um land, en úrkomulítið á Austurlandi. Hiti breytist lítið. Veðurhorfur næstu daga Á þriðjudag: Suðvestlæg átt 5-10 m/s og dálítil rigning eða súld, en þurrt að kalla fyrir austan. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast austantil. Á miðvikudag: Suðvestan 5-10 og rigning eða súld með köflum, en úrkomulítið austanlands. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Suðlæg átt 3-8 og dálítil rigning öðru hvoru, en úrkomulítið fyrir austan. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á föstudag og laugardag: Suðlægar eða breytileg áttir, víða vætusamt og milt veður. Á sunnudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt. Rigning og hiti 12 til 17 stig, en bjart og heldur hlýrra norðaustanlands.
Veður Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Sjá meira