Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2025 15:17 Joey Chestnut er goðsögn í lifanda lífi enda borðar enginn pylsur eins og hann. Getty/Adam Gray/ Goðsögnin Joey Chestnut fékk aftur á keppa í pylsuátskeppninni frægu sem haldin er á Þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. Það var ekki sökum að spyrja hver niðurstaðan var. Það vakti heimsathygli í fyrra þegar honum var bannað að keppa í fyrra vegna styrktarsamnings hans við Impossible Foods. Þá var Chestnut búinn að vinna keppnina átta ár í röð og sextán sinnum samtals. Chestnut fékk aftur að keppa í ár og vann örugglega. Sautjándi meistaratitill kappans. Hann kom niður sjötíu pylsum og hálfri betur á tíu mínútum. Metið hans frá 2021 lifði þó af en það eru 76 pylsur. Patrick Bertoletti, sem vann í fyrra í fjarveru Chestnut, kom þá niður 58 pylsum. Sportbladet sagði frá keppninni og komst meira af því hvernig hann undirbýr sig fyrir keppni sem þessa. Chestnut sagði frá því að hann sé marga daga að jafna sig eftir keppni og ná fyrri vigt. Undirbúningur hans stendur í tvo mánuði og þá reynir hann að borða eins margar pylsur og hann getur einu sinni í viku. Fer í raun í eina keppni á viku. Hann borðar ekki í langan tíma fyrir keppni til að hreinsa líkamann og til þess að búa til pláss fyrir allar pylsurnar sem hann kemur niður. View this post on Instagram A post shared by Expressen (@expressen) Bandaríkin Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Það vakti heimsathygli í fyrra þegar honum var bannað að keppa í fyrra vegna styrktarsamnings hans við Impossible Foods. Þá var Chestnut búinn að vinna keppnina átta ár í röð og sextán sinnum samtals. Chestnut fékk aftur að keppa í ár og vann örugglega. Sautjándi meistaratitill kappans. Hann kom niður sjötíu pylsum og hálfri betur á tíu mínútum. Metið hans frá 2021 lifði þó af en það eru 76 pylsur. Patrick Bertoletti, sem vann í fyrra í fjarveru Chestnut, kom þá niður 58 pylsum. Sportbladet sagði frá keppninni og komst meira af því hvernig hann undirbýr sig fyrir keppni sem þessa. Chestnut sagði frá því að hann sé marga daga að jafna sig eftir keppni og ná fyrri vigt. Undirbúningur hans stendur í tvo mánuði og þá reynir hann að borða eins margar pylsur og hann getur einu sinni í viku. Fer í raun í eina keppni á viku. Hann borðar ekki í langan tíma fyrir keppni til að hreinsa líkamann og til þess að búa til pláss fyrir allar pylsurnar sem hann kemur niður. View this post on Instagram A post shared by Expressen (@expressen)
Bandaríkin Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira