47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2025 17:00 Ricky Hatton ætlar að mæta til Dúbaí til að berjast á ný. Andstæðingurinn er frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Getty/ James Fearn/ Fyrrum heimsmeistarinn Ricky Hatton hefur boðað endurkomu sína í hnefaleikana. Hatton er 46 ára gamall og hefur ekki barist í atvinnumannabardaga í þrettán ár. Hann verður búinn að halda upp á 47 ára afmælið sitt þegar kemur að bardaganum. Hatton mun mæta Eisa Al Dah frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum 2. desember næstkomandi og mun bardaginn fara fram í Dubaí. Breskra ríkisútvarpið segir frá. Hatton mætti Marco Antonio Barrera í sýningabardaga árið 2022 en síðasti alvöru bardagi hans var á móti Vyacheslav Senchenko árið 2012. Skipuleggjendur bardagans í desember hafa ekki staðfest hvort þetta verði samþykktur atvinnumannabardagi eða hvort að hann verði í líkingu við bardaga þeirra Mike Tyson og Jake Paul. Þar voru loturnar styttri og færri. Hatton varð á sínum tíma heimsmeistari í bæði veltivigt og léttveltivigt. Hatton ætlaði að vera á kynningunni á bardaganum en tókst að slasa sig á auga með sólgleraugunum sínum fyrir skömmu. „Ég vildi óska þess að ég væri hér en ég slasaðist aðeins á auga. Aðalatriðið er að bardaginn fer fram og og ég get ekki beðið,“ sagði Hatton. „Þetta er eitt af þessum furðulegu slysum. Ég rak sólgleraugum upp í augað á mér og er heppinn að ekki fór verr. Þau sem betur fer skröpuðu bara augað þannig að ég slapp við varanlega skemmd,“ sagði Hatton. View this post on Instagram A post shared by BBC Manchester (@bbcmanchester) Box Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Sjá meira
Hatton er 46 ára gamall og hefur ekki barist í atvinnumannabardaga í þrettán ár. Hann verður búinn að halda upp á 47 ára afmælið sitt þegar kemur að bardaganum. Hatton mun mæta Eisa Al Dah frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum 2. desember næstkomandi og mun bardaginn fara fram í Dubaí. Breskra ríkisútvarpið segir frá. Hatton mætti Marco Antonio Barrera í sýningabardaga árið 2022 en síðasti alvöru bardagi hans var á móti Vyacheslav Senchenko árið 2012. Skipuleggjendur bardagans í desember hafa ekki staðfest hvort þetta verði samþykktur atvinnumannabardagi eða hvort að hann verði í líkingu við bardaga þeirra Mike Tyson og Jake Paul. Þar voru loturnar styttri og færri. Hatton varð á sínum tíma heimsmeistari í bæði veltivigt og léttveltivigt. Hatton ætlaði að vera á kynningunni á bardaganum en tókst að slasa sig á auga með sólgleraugunum sínum fyrir skömmu. „Ég vildi óska þess að ég væri hér en ég slasaðist aðeins á auga. Aðalatriðið er að bardaginn fer fram og og ég get ekki beðið,“ sagði Hatton. „Þetta er eitt af þessum furðulegu slysum. Ég rak sólgleraugum upp í augað á mér og er heppinn að ekki fór verr. Þau sem betur fer skröpuðu bara augað þannig að ég slapp við varanlega skemmd,“ sagði Hatton. View this post on Instagram A post shared by BBC Manchester (@bbcmanchester)
Box Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Sjá meira