Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Agnar Már Másson skrifar 9. júlí 2025 16:24 Begur lagði af stað á mánudag. Skjáskot/Instagram Íslenskur slökkviliðsmaður gengur nú 465 kílómetra frá Goðafossi að Gróttuvita til að vekja athygli á andlegri heilsu og sjálfsvígsforvörnum. Hann er kominn á þriðja dag af tólf, hefur lokið 87 kílómetrum en áttar sig nú á því að hann klári þetta ekki einn síns liðs. „Ég vil nýta styrk minn og úthald til að vekja athygli á málefni sem skiptir miklu máli,“ er haft eftir Bergi Vilhjálmssyni, slökkviliðs- og sjúkraflutningarmanni, í fréttatilkynningu frá Píeta en Bergur lagði af stað frá Goðafossi á mánudag með 100 kg kerru í eftirdragi og hyggst ekki stoppa fyrr en hann nær að Gróttuvita. Þetta gerir hann til vitundarvakningar andlegri heilsu og sjálfsvígsforvörnum. Auk þess gengur hann til styrktar Píeta-samtökunum og til að sýna fram á mikilvægi þess að biðja um hjálp. Gangan ber nafnið „Skrefið fyrir vonina“. View this post on Instagram A post shared by Skrefið fyrir Píeta samtökin 💛 (@skrefid2025) „Enginn ætti að þurfa að kljást við myrkrið einn,“ bætir göngugarpurinn við í tilkynningunni. „Ef þetta verkefni getur hjálpað einni manneskju að sjá að hún er ekki ein, það sé alltaf von og það sé hægt að leita sér hjálpar, þá hefur það skilað árangri. Og nú getur almenningur fylgst með ferðum Bergs, sem hefur nú á þriðja degi göngunnar klárað 87 kílómetra, eða um einn fimmta af heildarvegalengdinni. Hér er hægt að sjá hvert Bergur er kominn. Hann kveðst þó hafa áttað sig á að hann þurfi hjálp til að ljúka verkefninu. Bergur gengur einn með vistir sínar og búnað, en hann er þó ekki einn í þessu átaki. Tökulið fylgir honum alla leið og vinnur að heimildarmynd um verkefnið: Að hlusta, hjálpa og opna umræðuna. Upplýsingar um hvernig leggja megi Bergi lið má finna á vef Píeta. Þetta er ekki fyrsta slíka uppátæki Bergs en í fyrra gekk hann 100 kílómetra með 100 kílóa sleða í eftirdragi. Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
„Ég vil nýta styrk minn og úthald til að vekja athygli á málefni sem skiptir miklu máli,“ er haft eftir Bergi Vilhjálmssyni, slökkviliðs- og sjúkraflutningarmanni, í fréttatilkynningu frá Píeta en Bergur lagði af stað frá Goðafossi á mánudag með 100 kg kerru í eftirdragi og hyggst ekki stoppa fyrr en hann nær að Gróttuvita. Þetta gerir hann til vitundarvakningar andlegri heilsu og sjálfsvígsforvörnum. Auk þess gengur hann til styrktar Píeta-samtökunum og til að sýna fram á mikilvægi þess að biðja um hjálp. Gangan ber nafnið „Skrefið fyrir vonina“. View this post on Instagram A post shared by Skrefið fyrir Píeta samtökin 💛 (@skrefid2025) „Enginn ætti að þurfa að kljást við myrkrið einn,“ bætir göngugarpurinn við í tilkynningunni. „Ef þetta verkefni getur hjálpað einni manneskju að sjá að hún er ekki ein, það sé alltaf von og það sé hægt að leita sér hjálpar, þá hefur það skilað árangri. Og nú getur almenningur fylgst með ferðum Bergs, sem hefur nú á þriðja degi göngunnar klárað 87 kílómetra, eða um einn fimmta af heildarvegalengdinni. Hér er hægt að sjá hvert Bergur er kominn. Hann kveðst þó hafa áttað sig á að hann þurfi hjálp til að ljúka verkefninu. Bergur gengur einn með vistir sínar og búnað, en hann er þó ekki einn í þessu átaki. Tökulið fylgir honum alla leið og vinnur að heimildarmynd um verkefnið: Að hlusta, hjálpa og opna umræðuna. Upplýsingar um hvernig leggja megi Bergi lið má finna á vef Píeta. Þetta er ekki fyrsta slíka uppátæki Bergs en í fyrra gekk hann 100 kílómetra með 100 kílóa sleða í eftirdragi.
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira