Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. júlí 2025 18:04 Sindri Sindrason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Hæstiréttur staðfesti í dag ógildingu virkjunarleyfis fyrir Hvammsvirkjun. Undirbúningur er nú þegar kominn vel á veg en ljóst þykir að niðurstaðan muni fresta virkjun enn frekar. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Þar verður rætt við náttúruverndarsinna og landeigendur sem fagna sigri í málinu, en búa sig við áframhaldandi baráttu við ríkið í málinu. Orkumálaráðherra og forstjóri Landsvirkjunar hafa þegar boðað að sótt verði um bráðabirgðaleyfi á grundvelli nýrra laga. Rætt verður við forstjóra Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar, í myndveri. Við segjum frá umfangsmestu árásum Rússa á Úkraínu frá innrásinni í febrúar 2022, en yfir 730 drónum var miðað á tíu borgir og bæi í landinu. Þá heyrum við frá forstjóra Miðstöðvar menntunar- og skólaþjónustu sem segir tölur um aukið ofbeldi meðal erlendra barna hér á landi sýna fram á að stuðningur við þau sé ekki nægur í skólakerfinu. Við sjáum frá þjónustuheimsókn kjarnorkuknúins kafbáts hingað til lands, en í dag lagðist slíkur bátur í fyrsta sinn að bryggju og heyrum hvers vegna malbikunarfyrirtæki hafa að undanförnu sótt fast inn á auglýsingamarkað, þannig að eftir hefur verið tekið. Eins kynnumst við einum dáðasta ketti miðborgarinnar, sem hefur leikið í sjónvarpsþáttum, kvikmynd og slegið í gegn á samfélagsmiðlum, auk þess sem við verðum í beinni frá 15 ára afmælistónleikum balkantónlistarsveitar í Hörpu. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar á slaginu 18:30, í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni. Kvöldfréttir Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Þar verður rætt við náttúruverndarsinna og landeigendur sem fagna sigri í málinu, en búa sig við áframhaldandi baráttu við ríkið í málinu. Orkumálaráðherra og forstjóri Landsvirkjunar hafa þegar boðað að sótt verði um bráðabirgðaleyfi á grundvelli nýrra laga. Rætt verður við forstjóra Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar, í myndveri. Við segjum frá umfangsmestu árásum Rússa á Úkraínu frá innrásinni í febrúar 2022, en yfir 730 drónum var miðað á tíu borgir og bæi í landinu. Þá heyrum við frá forstjóra Miðstöðvar menntunar- og skólaþjónustu sem segir tölur um aukið ofbeldi meðal erlendra barna hér á landi sýna fram á að stuðningur við þau sé ekki nægur í skólakerfinu. Við sjáum frá þjónustuheimsókn kjarnorkuknúins kafbáts hingað til lands, en í dag lagðist slíkur bátur í fyrsta sinn að bryggju og heyrum hvers vegna malbikunarfyrirtæki hafa að undanförnu sótt fast inn á auglýsingamarkað, þannig að eftir hefur verið tekið. Eins kynnumst við einum dáðasta ketti miðborgarinnar, sem hefur leikið í sjónvarpsþáttum, kvikmynd og slegið í gegn á samfélagsmiðlum, auk þess sem við verðum í beinni frá 15 ára afmælistónleikum balkantónlistarsveitar í Hörpu. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar á slaginu 18:30, í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni.
Kvöldfréttir Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Sjá meira