Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 14:00 Yeray Álvarez í leik með Athletic Bilbao á móti Manchester United í undanúrsltum Evrópudeildarinnar. Getty/Maciej Rogowski Spænski fótboltamaðurinn Yeray Álvarez hafði betur í baráttunni við krabbamein en féll síðan á lyfjaprófi. Þarna er tenging á milli samkvæmt færslu hans á samfélagsmiðlum. Álvarez er þrítugur og spilar sem miðvörður hjá spænska félaginu Athletic Bilbao. Hann er alinn upp hjá félaginu og hefur verið í aðalliðinu í níu ár. Álvarez tilkynnti á samfélagmiðlum að hann hefði fallið á lyfjaprófi sem var tekið á undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar á móti Manchester United. „Þetta var rosalegt áfall. Í fullri hreinskilni þá trúði ég því ekki að það væri rétt. Ég hef aldrei tekið inn ólögleg lyf til að bæta mína frammistöðu,“ sagði Yeray Álvarez. „Ég féll á lyfjaprófinu af því að ég var óaðvitnandi að taka lyf við hármissi sem innihélt ólöglegt efni,“ sagði Álvarez. „Síðan ég sigraðist á krabbameininu þá hef ég staðið í baráttu við hárlos í nokkur ár. Eftir að hafa skoðað þetta betur þá gátum við sýnt fram á það að fallið á lyfjaprófinu var komið til vegna þess,“ sagði Álvarez. „Ég vil segja ykkur öllum að ég sé mikið eftir þessu en ég hef fullan stuðning frá félaginu og er að vinna í því að undirbúa mína vörn. Ég vonast til að komast inn á völlinn sem fyrst. Um leið og málið fer sína leið þá mun ég útskýra allt betur,“ sagði Álvarez. pic.twitter.com/lITD2d4rRK— Yeray (@yerayalvarez4) July 10, 2025 („…“ Spænski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira
Álvarez er þrítugur og spilar sem miðvörður hjá spænska félaginu Athletic Bilbao. Hann er alinn upp hjá félaginu og hefur verið í aðalliðinu í níu ár. Álvarez tilkynnti á samfélagmiðlum að hann hefði fallið á lyfjaprófi sem var tekið á undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar á móti Manchester United. „Þetta var rosalegt áfall. Í fullri hreinskilni þá trúði ég því ekki að það væri rétt. Ég hef aldrei tekið inn ólögleg lyf til að bæta mína frammistöðu,“ sagði Yeray Álvarez. „Ég féll á lyfjaprófinu af því að ég var óaðvitnandi að taka lyf við hármissi sem innihélt ólöglegt efni,“ sagði Álvarez. „Síðan ég sigraðist á krabbameininu þá hef ég staðið í baráttu við hárlos í nokkur ár. Eftir að hafa skoðað þetta betur þá gátum við sýnt fram á það að fallið á lyfjaprófinu var komið til vegna þess,“ sagði Álvarez. „Ég vil segja ykkur öllum að ég sé mikið eftir þessu en ég hef fullan stuðning frá félaginu og er að vinna í því að undirbúa mína vörn. Ég vonast til að komast inn á völlinn sem fyrst. Um leið og málið fer sína leið þá mun ég útskýra allt betur,“ sagði Álvarez. pic.twitter.com/lITD2d4rRK— Yeray (@yerayalvarez4) July 10, 2025 („…“
Spænski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira