Innlent

Göngu­maður í sjálf­heldu ná­lægt Nesdal

Agnar Már Másson skrifar
Þyrlan tók á loft frá Reykjavík klukkan 19.
Þyrlan tók á loft frá Reykjavík klukkan 19. Vísir/Vilhelm

Þyrla Landhelgisgæslunanr er á leið norður þar sem hún kölluð út til að leita manns í sjálfheldu nálæt Nesdal á Norðurlandi. 

„Þetta er milli Siglufjarðar og Héðinsfjarðar,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafullrtúi Landsbjargar, í samtali við fréttastofu.

Viggó Sigurðsson á bakvakt aðgerðasviðs gæslunnar segir í samtali við fréttastofu, segir að leitað sé að manni í sjálfheldu en kvaðst ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið. 

Fréttin er í vinnslu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×