Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2025 12:30 Ann-Katrin Berger fagnar með liðsfélögum sínum eftir að hún hafði varið síðasta víti Frakka. Getty/Molly Darlington Ann-Katrin Berger var lykilmanneskjan á bak við það að þýska kvennalandsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í Sviss. Þjóðverjar voru manni færri frá þrettándu mínútu og lentu líka 1-0 undir í leiknum. Þær náðu að jafna metin tíu á móti ellefu og héldu svo út allan leikinn og alla framlenginguna. Þýska liðið sýndi þarna rosalegan baráttuhug allar sem ein og það er magnað að liðið hafi haldið út á móti þessu sterka franska liði í 107 mínútur manni færri. 2017: Diagnosed with cancer 2022: Beats it for a second time 2024: Wins a Bronze medal at the Paris Olympics 2025: Scores and saves a penalty to clinch Germany’s place in the semi-finals of Euro 2025. Give us one word to describe Ann-Katrin Berger, we’ll start: Sensational… pic.twitter.com/t71cmzk05p— BBC Sport (@BBCSport) July 19, 2025 Berger átti auðvitað frábæran leik í markinu og varði níu skot í leiknum. Hún varði einu sinni á ótrúlegan hátt í lokin þegar hún hoppaði aftur á bak og náði að skófla boltanum út rétt áður en hann fór yfir marklínuna. Markvarsla mótsins að mati flestra. Berger varði síðan tvö víti frá Frökkum í vítakeppninni og skoraði úr einu víti sjálf. Hetjudáðir af hæstu gráðu. Það vita kannski ekki allir en hin 34 ára gamla Berger hefur líka unnið harða baráttu utan vallar og það oftar en einu sinni. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports Football (@tntsportsfootball) Hún frétti það á miðju síðasta Evrópumóti, í Englandi 2022, að hún að skjaldkirtilskrabbameinið væri komið aftur. Breska ríkisútvarpið segir frá. Þá hafði hún verið laus við krabbameinið í fjögur ár en þurftu nú að fara í meðferð á nýjan leik. „Ég er ekki mikil tilfinningavera,“ sagði Berger á blaðamannafundi eftir leik þegar hún var spurð út í baráttu sína við krabbameinið. „Ég er bara stolt af því að vera hér. Það sem gerðist árið 2022 er bara hluti af fortíðinni. Ég horfi fram á veginn og til framtíðarinnar. Ég er að lifa mitt besta líf og ég er kominn í undanúrslitin með liði mínu,“ sagði Berger. View this post on Instagram A post shared by El Heraldo Deportes (@elheraldodeportesmx) EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Þjóðverjar voru manni færri frá þrettándu mínútu og lentu líka 1-0 undir í leiknum. Þær náðu að jafna metin tíu á móti ellefu og héldu svo út allan leikinn og alla framlenginguna. Þýska liðið sýndi þarna rosalegan baráttuhug allar sem ein og það er magnað að liðið hafi haldið út á móti þessu sterka franska liði í 107 mínútur manni færri. 2017: Diagnosed with cancer 2022: Beats it for a second time 2024: Wins a Bronze medal at the Paris Olympics 2025: Scores and saves a penalty to clinch Germany’s place in the semi-finals of Euro 2025. Give us one word to describe Ann-Katrin Berger, we’ll start: Sensational… pic.twitter.com/t71cmzk05p— BBC Sport (@BBCSport) July 19, 2025 Berger átti auðvitað frábæran leik í markinu og varði níu skot í leiknum. Hún varði einu sinni á ótrúlegan hátt í lokin þegar hún hoppaði aftur á bak og náði að skófla boltanum út rétt áður en hann fór yfir marklínuna. Markvarsla mótsins að mati flestra. Berger varði síðan tvö víti frá Frökkum í vítakeppninni og skoraði úr einu víti sjálf. Hetjudáðir af hæstu gráðu. Það vita kannski ekki allir en hin 34 ára gamla Berger hefur líka unnið harða baráttu utan vallar og það oftar en einu sinni. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports Football (@tntsportsfootball) Hún frétti það á miðju síðasta Evrópumóti, í Englandi 2022, að hún að skjaldkirtilskrabbameinið væri komið aftur. Breska ríkisútvarpið segir frá. Þá hafði hún verið laus við krabbameinið í fjögur ár en þurftu nú að fara í meðferð á nýjan leik. „Ég er ekki mikil tilfinningavera,“ sagði Berger á blaðamannafundi eftir leik þegar hún var spurð út í baráttu sína við krabbameinið. „Ég er bara stolt af því að vera hér. Það sem gerðist árið 2022 er bara hluti af fortíðinni. Ég horfi fram á veginn og til framtíðarinnar. Ég er að lifa mitt besta líf og ég er kominn í undanúrslitin með liði mínu,“ sagði Berger. View this post on Instagram A post shared by El Heraldo Deportes (@elheraldodeportesmx)
EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira