Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Jón Þór Stefánsson skrifar 21. júlí 2025 18:17 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir orð ráðherra á fundi utanríkismálanefndar staðfesta allt sem stjórnarandstaðan hafi óttast, og að forsætisráðherra gangi á bak orða sinna um Evrópusambandsmál fyrir kosningar. Utanríkismálanefnd kom saman í dag í kjölfar heimsóknar Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í vikunni. Við heyrum sjónarmið minnihlutans en ræðum einnig við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í beinni útsendingu í myndveri. Í kvöldfréttum verður einnig sagt frá nýjustu árásum Ísraelshers á Gasa, en nú hefur herinn ráðist inn í borgina Deir al Balah, þar sem grunur leikur á að gíslar Hamas-samtakanna séu í haldi. Við hittum konu sem hefur lokað sig inni á heimili sínu síðastliðna þrjá daga, vegna gosmóðu sem hangið hefur yfir höfuðborgarsvæðinu síðustu daga. Veðurspár gerðu ráð fyrir því að vindur myndi blása gosmóðunni á haf út en ekki varð af því. Rætt verður við veðurfræðing í beinni útsendingu og kannað hverju sætir, auk þess sem við verðum í beinni útsendingu frá gosstöðvunum, þar sem Oddur Ævar Gunnarsson fréttamaður hefur verið í dag. Þá sjáum við frá aðgerðum slökkviliðs á Selfossi, sem hefur unnið síðan síðdegis í gær vegna elds sem kom upp í stærðarinnar trjákurlshaug, og kynnum okkur sérstaka selaparadís á Snæfellsnesi sem öðlaðist sjálfsprottnar vinsældir í gegnum Instagram. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Við heyrum sjónarmið minnihlutans en ræðum einnig við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í beinni útsendingu í myndveri. Í kvöldfréttum verður einnig sagt frá nýjustu árásum Ísraelshers á Gasa, en nú hefur herinn ráðist inn í borgina Deir al Balah, þar sem grunur leikur á að gíslar Hamas-samtakanna séu í haldi. Við hittum konu sem hefur lokað sig inni á heimili sínu síðastliðna þrjá daga, vegna gosmóðu sem hangið hefur yfir höfuðborgarsvæðinu síðustu daga. Veðurspár gerðu ráð fyrir því að vindur myndi blása gosmóðunni á haf út en ekki varð af því. Rætt verður við veðurfræðing í beinni útsendingu og kannað hverju sætir, auk þess sem við verðum í beinni útsendingu frá gosstöðvunum, þar sem Oddur Ævar Gunnarsson fréttamaður hefur verið í dag. Þá sjáum við frá aðgerðum slökkviliðs á Selfossi, sem hefur unnið síðan síðdegis í gær vegna elds sem kom upp í stærðarinnar trjákurlshaug, og kynnum okkur sérstaka selaparadís á Snæfellsnesi sem öðlaðist sjálfsprottnar vinsældir í gegnum Instagram. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira