Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. júlí 2025 14:57 Mohammed Kudus, þá leikmaður West Ham ræðir hér málin við Mickey van de Ven leikmann Tottenham. Þeir eru nú orðnir samherja hjá síðarnefnda liðinu. Zac Goodwin/Getty Images Enski boltinn snýr aftur á miðla Sýnar í í næsta mánuði, en Sýn sport hefur tryggt sér sýningarréttinn frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. Boðið er upp á nokkrar áskriftarleiðir sem innihalda enska boltann og sú ódýrasta hljóðar upp á 11.990 krónur á mánuði. Frá og með 1. ágúst verður ekki hægt að horfa á sjónvarpsefni á miðlum Sýnar öðruvísi en í gegnum myndlykla eða smáforrit Sýnar. Ódýrasta leiðin til að tryggja sér aðgang að enska boltanum verður með áskriftarpakka að sjónvarpsstöðvum Sýnar upp á 11.990 krónur. Innifalið í þeim pakka eru, auk alls efnis Sýnar plús, allt íþróttaefni Sýnar, þar með talið Meistaradeild Evrópu. Hægt verður að kaupa áskrift að innlendu íþróttaefni, Sýn sport Ísland, á 8.990 krónur á mánuði. Ódýrasta áskriftarleiðin hjá Sýn er 5.990 krónur, og er ekkert íþróttaefni innifalið í þeim pakka. Þá verður einnig hægt að kaupa pakka sem inniheldur netáskrift frá Sýn, aðgang að Sýn+ og öllu íþróttaefni Sýnar sport, á 19.990 krónur. Ódýrasti netpakkinn hljóðar upp á 14.990 og inniheldur netáskrift og aðgang að Sýn+. Verð netáskriftar með íslenska íþróttapakkanum er 17.990 krónur á mánuði. Hægt er að lesa nánar um áskriftarleiðir á vefsíðu Sýnar. Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn snýr aftur heim Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. 20. júní 2024 17:41 Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Frá og með 1. ágúst verður ekki hægt að horfa á sjónvarpsefni á miðlum Sýnar öðruvísi en í gegnum myndlykla eða smáforrit Sýnar. Ódýrasta leiðin til að tryggja sér aðgang að enska boltanum verður með áskriftarpakka að sjónvarpsstöðvum Sýnar upp á 11.990 krónur. Innifalið í þeim pakka eru, auk alls efnis Sýnar plús, allt íþróttaefni Sýnar, þar með talið Meistaradeild Evrópu. Hægt verður að kaupa áskrift að innlendu íþróttaefni, Sýn sport Ísland, á 8.990 krónur á mánuði. Ódýrasta áskriftarleiðin hjá Sýn er 5.990 krónur, og er ekkert íþróttaefni innifalið í þeim pakka. Þá verður einnig hægt að kaupa pakka sem inniheldur netáskrift frá Sýn, aðgang að Sýn+ og öllu íþróttaefni Sýnar sport, á 19.990 krónur. Ódýrasti netpakkinn hljóðar upp á 14.990 og inniheldur netáskrift og aðgang að Sýn+. Verð netáskriftar með íslenska íþróttapakkanum er 17.990 krónur á mánuði. Hægt er að lesa nánar um áskriftarleiðir á vefsíðu Sýnar. Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn snýr aftur heim Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. 20. júní 2024 17:41 Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Enski boltinn snýr aftur heim Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. 20. júní 2024 17:41