Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Agnar Már Másson skrifar 23. júlí 2025 13:58 Rustem Umerov, formaður sendinefndar Úkraínumanna til Istanbúl. Getty Sendinefnd Rússa er á leið til Istanbúl í Tyrklandi þar sem hún tekur þátt í nýrri umferð friðarviðræðna með fulltrúum Úkraínu. Væntingarnar eru litlar. Þetta staðfestir Dmítrí Peskov, talsmaður Kremlar, í samtali við Al Jazeera en hann bætir við að hann byggist við að samningaviðræðurnar yrðu „mjög erfiðar“. Úkraínsk sendinefnd kom til Ankara, höfuðborgar Tyrklands, í dag og mun sitja fund með tyrkneskum embættismönnum áður en viðræðurnar við Rússland hefjast í Istanbúl, að sögn úkraínsks erindreka við fréttastofu Reuters. Hann segir að stjórnvöld í Kænugarði séu reiðubúin að taka mikilvæg skref í átt að friði og fullu vopnahléi. Er þetta þriðja umferð í friðarviðræðum Rússa og Úkraínu á síðustu mánuðum. Fundurinn, sem Úkraína lagði til í síðustu viku vegna þrýstings Bandaríkjamanna um að semja um vopnahlé, verður sá fyrsti milli ríkjanna í meira en sjö vikur, en væntingar eru ekki miklar að sögn Rússa. „Enginn býst við auðveldri leið,“ sagði Peskov við blaðamenn. Fyrri umferðir viðræðna hafa leitt til nokkurra skipta á stríðsföngum og líkum fallinna hermanna. En ekki hefur tekist að koma á vopnahléi, þar sem rússneskir samningamenn neituðu að falla frá sínum kröfum sem voru óásættanlegar fyrir Úkraínumönnum, þar á meðal að afsala fjórum úkraínskum héruðum sem Rússland gerir tilkall til og að Úkraína hafni hernaðarstuðningi frá Vesturlöndum. Úkraína Rússland Tyrkland Vladimír Pútín Tengdar fréttir Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Stjórnvöld í Rússlandi segjast opin fyrir friðarviðræðum við Úkraínumenn en hyggjast hins vegar ekkert slá af kröfum sínum um yfirráð yfir hernumdum svæðum og tryggingu fyrir því að Úkraína gangi ekki í Atlantshafsbandalagið. 21. júlí 2025 07:20 Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Donald Trump Bandaríkjaforseti er sagður hafa spurt Vólódimír Selenskí Úkraínuforseta að því á dögunum hvort Úkraínumenn gætu gert árás á Moskvu eða St. Pétursborg. 16. júlí 2025 07:56 Mest lesið Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fleiri fréttir Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Sjá meira
Þetta staðfestir Dmítrí Peskov, talsmaður Kremlar, í samtali við Al Jazeera en hann bætir við að hann byggist við að samningaviðræðurnar yrðu „mjög erfiðar“. Úkraínsk sendinefnd kom til Ankara, höfuðborgar Tyrklands, í dag og mun sitja fund með tyrkneskum embættismönnum áður en viðræðurnar við Rússland hefjast í Istanbúl, að sögn úkraínsks erindreka við fréttastofu Reuters. Hann segir að stjórnvöld í Kænugarði séu reiðubúin að taka mikilvæg skref í átt að friði og fullu vopnahléi. Er þetta þriðja umferð í friðarviðræðum Rússa og Úkraínu á síðustu mánuðum. Fundurinn, sem Úkraína lagði til í síðustu viku vegna þrýstings Bandaríkjamanna um að semja um vopnahlé, verður sá fyrsti milli ríkjanna í meira en sjö vikur, en væntingar eru ekki miklar að sögn Rússa. „Enginn býst við auðveldri leið,“ sagði Peskov við blaðamenn. Fyrri umferðir viðræðna hafa leitt til nokkurra skipta á stríðsföngum og líkum fallinna hermanna. En ekki hefur tekist að koma á vopnahléi, þar sem rússneskir samningamenn neituðu að falla frá sínum kröfum sem voru óásættanlegar fyrir Úkraínumönnum, þar á meðal að afsala fjórum úkraínskum héruðum sem Rússland gerir tilkall til og að Úkraína hafni hernaðarstuðningi frá Vesturlöndum.
Úkraína Rússland Tyrkland Vladimír Pútín Tengdar fréttir Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Stjórnvöld í Rússlandi segjast opin fyrir friðarviðræðum við Úkraínumenn en hyggjast hins vegar ekkert slá af kröfum sínum um yfirráð yfir hernumdum svæðum og tryggingu fyrir því að Úkraína gangi ekki í Atlantshafsbandalagið. 21. júlí 2025 07:20 Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Donald Trump Bandaríkjaforseti er sagður hafa spurt Vólódimír Selenskí Úkraínuforseta að því á dögunum hvort Úkraínumenn gætu gert árás á Moskvu eða St. Pétursborg. 16. júlí 2025 07:56 Mest lesið Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fleiri fréttir Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Sjá meira
Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Stjórnvöld í Rússlandi segjast opin fyrir friðarviðræðum við Úkraínumenn en hyggjast hins vegar ekkert slá af kröfum sínum um yfirráð yfir hernumdum svæðum og tryggingu fyrir því að Úkraína gangi ekki í Atlantshafsbandalagið. 21. júlí 2025 07:20
Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Donald Trump Bandaríkjaforseti er sagður hafa spurt Vólódimír Selenskí Úkraínuforseta að því á dögunum hvort Úkraínumenn gætu gert árás á Moskvu eða St. Pétursborg. 16. júlí 2025 07:56