Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júlí 2025 13:04 Listrænir stjórnendur Reykholtshátíðar 2025, Þórunn Ósk Marinósdóttir og Sigurður Bjarki Gunnarsson. Aðsend Það iðar allt af lífi og fjöri í Reykholti í Borgarfirði um helgina því þar fer fram Reykholtshátíð með fjölbreyttum tónleikum og fleiri viðburðum. Reykholtshátíð hófst í gær og stendur fram á sunnudagskvöld. Dagskrá helgarinnar er mjög fjölbreytt með fjölbreyttum hópi flytjenda. Sigurður Bjarki Gunnarsson er annar af listrænum stjórnendum hátíðarinnar og veit því nákvæmlega um allt, sem gerist í Reykholti um helgina. En hvað er um að vera í dag, laugardag? „Það er fyrirlesturinn hans Garðars Halldórssonar, sem byrjar klukkan 13:00 og svo eru kórtónleikar klukkan 15:00, Cantoque Semble, fyrsta flokks kammerkór úr Reykjavík og síðan eru kammertónleikar í kvöld klukkan 20:00 með prógrammi frá 20. öld, sem er orðin svona klassík í dag,” segir Sigurður. Flytjendur á hátíð helgarinnar eru meðal annars Hallveig Rúnarsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Dalía SalómonsdóttirAðsend Sigurður Bjarki segir að á morgun munu nánast allir flytjendur hátíðarinnar koma fram í fjölbreyttri lokatónleikadagskrá. „Já, þá er hátíðarmessa klukkan 14:00 og þar er tónlistarflutningur og svo eru lokatónleikar hátíðarinnar klukkan 16:00 þar sem allir flytjendurnir koma fram nema kórinn og svo er bara veisla og keyrt í bæinn,” segir Sigurður alsæll með hátíðina og hvað hún fer vel af stað. Tjaldsvæðið er rétt við Reykholt þannig að Sigurður hvetur fólk til að koma á svæðið á húsbílunum sínum, hjólhýsunum eða jafnvel með tjaldvagninn eða tjaldið og njóta dagskrár Reykholtshátíðar í leiðinni, það verði engin svikin af því. Er eitthvað að lokum, sem þú vilt koma á framfæri ? „Nei, bara hvetja alla til að taka sér bíltúr í sveitina og gera sér glaðan dag í Borgarfirðinum,” segir Sigurður. Hátíðin hófst í gær en þá voru meðal annars haldnir glæsilegir tónleikar í kirkju staðarins.Aðsend Um hátíðina og dagskrá hennar Borgarbyggð Menning Tónleikar á Íslandi Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Reykholtshátíð hófst í gær og stendur fram á sunnudagskvöld. Dagskrá helgarinnar er mjög fjölbreytt með fjölbreyttum hópi flytjenda. Sigurður Bjarki Gunnarsson er annar af listrænum stjórnendum hátíðarinnar og veit því nákvæmlega um allt, sem gerist í Reykholti um helgina. En hvað er um að vera í dag, laugardag? „Það er fyrirlesturinn hans Garðars Halldórssonar, sem byrjar klukkan 13:00 og svo eru kórtónleikar klukkan 15:00, Cantoque Semble, fyrsta flokks kammerkór úr Reykjavík og síðan eru kammertónleikar í kvöld klukkan 20:00 með prógrammi frá 20. öld, sem er orðin svona klassík í dag,” segir Sigurður. Flytjendur á hátíð helgarinnar eru meðal annars Hallveig Rúnarsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Dalía SalómonsdóttirAðsend Sigurður Bjarki segir að á morgun munu nánast allir flytjendur hátíðarinnar koma fram í fjölbreyttri lokatónleikadagskrá. „Já, þá er hátíðarmessa klukkan 14:00 og þar er tónlistarflutningur og svo eru lokatónleikar hátíðarinnar klukkan 16:00 þar sem allir flytjendurnir koma fram nema kórinn og svo er bara veisla og keyrt í bæinn,” segir Sigurður alsæll með hátíðina og hvað hún fer vel af stað. Tjaldsvæðið er rétt við Reykholt þannig að Sigurður hvetur fólk til að koma á svæðið á húsbílunum sínum, hjólhýsunum eða jafnvel með tjaldvagninn eða tjaldið og njóta dagskrár Reykholtshátíðar í leiðinni, það verði engin svikin af því. Er eitthvað að lokum, sem þú vilt koma á framfæri ? „Nei, bara hvetja alla til að taka sér bíltúr í sveitina og gera sér glaðan dag í Borgarfirðinum,” segir Sigurður. Hátíðin hófst í gær en þá voru meðal annars haldnir glæsilegir tónleikar í kirkju staðarins.Aðsend Um hátíðina og dagskrá hennar
Borgarbyggð Menning Tónleikar á Íslandi Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein