Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. júlí 2025 07:00 Karl III Bretakonungur hrósaði enska kvennalandsliðinu í hástert. Samsett Eftir sigur enska landsliðsins á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu hefur hamingjuóskunum rignt yfir liðið. Breska konungsfjölskyldan lét ekki sitt eftir liggja. Enska kvennalandsliðið vann frækinn sigur gegn heimsmeisturum Spánar í úrslitaleik EM sem fram fór í gær. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og því réðust úrslitin ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. Með sigrinum vörðu þær ensku því Evrópumeistaratitilinn sem þær unnu fyrir þremur árum á heimavelli og eðlilega hefur fólk keppst við að senda þeim hamingjuóskir. Karl III Bretakonungur sendi liðinu til að mynda falleg skilaboð eftir sigurinn. „Í fleiri ár en mig langar að muna hafa enskir stuðningsmenn sungið lagið fræga um að fótboltinn sé að koma heim,“ ritaði konungurinn. „Þegar þið komið aftur heim með bikarinn sem þið unnuð á Wembley fyrir þremur árum er það uppspretta mikils stolts, með íþróttahæfni og magnaðri liðsheild, að Ljónynjurnar hafa staðið við þessi orð.“ „Það er þess vegna sem þið eigið innilegar þakkir og aðdáun allrar fjölskyldu minnar skilið.“ „Vel gert Ljónynjur. Næsta verkefni er svo að koma heim með heimsmeistaratitilinn 2027 ef þið getið.“ Congratulations to our valiant @Lionesses! 🦁🦁🦁A message from The King following the team’s victory at the Women’s Euros 2025.#WEURO2025 pic.twitter.com/mRBAdeGSOf— The Royal Family (@RoyalFamily) July 27, 2025 Konungurinn er þó ekki sá eini sem hefur sent liðinu hamingjuóskir. Vilhjálmur prins og Karlotta prinsessa fylgdust með leiknum úr stúkunni og sögðu að þau „gætu ekki verið stoltari“ af liðinu og Keir Starmer forsætisráðherra segir að liðið hafi verið að skrifa söguna. EM 2025 í Sviss Karl III Bretakonungur Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Enska kvennalandsliðið vann frækinn sigur gegn heimsmeisturum Spánar í úrslitaleik EM sem fram fór í gær. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og því réðust úrslitin ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. Með sigrinum vörðu þær ensku því Evrópumeistaratitilinn sem þær unnu fyrir þremur árum á heimavelli og eðlilega hefur fólk keppst við að senda þeim hamingjuóskir. Karl III Bretakonungur sendi liðinu til að mynda falleg skilaboð eftir sigurinn. „Í fleiri ár en mig langar að muna hafa enskir stuðningsmenn sungið lagið fræga um að fótboltinn sé að koma heim,“ ritaði konungurinn. „Þegar þið komið aftur heim með bikarinn sem þið unnuð á Wembley fyrir þremur árum er það uppspretta mikils stolts, með íþróttahæfni og magnaðri liðsheild, að Ljónynjurnar hafa staðið við þessi orð.“ „Það er þess vegna sem þið eigið innilegar þakkir og aðdáun allrar fjölskyldu minnar skilið.“ „Vel gert Ljónynjur. Næsta verkefni er svo að koma heim með heimsmeistaratitilinn 2027 ef þið getið.“ Congratulations to our valiant @Lionesses! 🦁🦁🦁A message from The King following the team’s victory at the Women’s Euros 2025.#WEURO2025 pic.twitter.com/mRBAdeGSOf— The Royal Family (@RoyalFamily) July 27, 2025 Konungurinn er þó ekki sá eini sem hefur sent liðinu hamingjuóskir. Vilhjálmur prins og Karlotta prinsessa fylgdust með leiknum úr stúkunni og sögðu að þau „gætu ekki verið stoltari“ af liðinu og Keir Starmer forsætisráðherra segir að liðið hafi verið að skrifa söguna.
EM 2025 í Sviss Karl III Bretakonungur Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira