Njarðvík á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júlí 2025 21:09 Komnir á toppinn. Vísir/ÓskarÓ Njarðvík er komið í toppsæti Lengjudeildar karla í knattspyrnu eftir öflugan 3-0 sigur á HK sem er í 3. sæti. ÍR getur náð toppsætinu á nýjan leik annað kvöld. Fyrir leik kvöldsins voru Njarðvík og HK í 2. og 3. sæti deildarinnar. Aðeins munaði stigi á þeim svo það var ljóst að leikur kvöldsins gæti haft gríðarleg áhrif á hvar liðin munu enda þegar talið verður upp út pokanum fræga í haust. Á endanum voru það grænklæddir heimamenn sem léku lausum hala í kvöld og áttu gestirnir aldrei möguleika. Lokatölur 3-0 þökk sé mörkum frá Dominik Radic, Arnleifi Hjörleifssyni og Oumar Diouck. Með sigrinum fer Njarðvík á toppinn með 31 stig að loknum 15 umferðum. ÍR er með 29 stig í 2. sæti og leik til góða. HK er nú í 4. sæti með 27 stig. Í Laugardalnum vann Þróttur Reykjavík 2-1 sigur á lánlausu liði Fylkis. Kári Kristjánsson og Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson með mörk Þróttar á meðan Ásgeir Eyþórsson skoraði mark Fylkis. Arnar Grétarsson tók við sem þjálfari Fylkis þegar Árni Freyr Guðnason var látinn fara. Arnari hefur ekki tekist að snúa gengi liðsins við.Vísir/ÓskarÓ Með sigrinum fer Þróttur upp í 3. sætið með 28 stig á meðan Fylkir er með 11 stig í 10. sæti, aðeins stigi fyrir ofan fallsætin tvö. Í Breiðholtinu var Keflavík í heimsókn hjá Leikni Reykjavík. Fór það svo að gestirnir unnu 2-0 útisigur. Kári Sigfússon og gamla brýnið Frans Elvarsson með mörkin. Heimamenn í Leikni eru sem fyrr á botninum ásamt Fjölni með 10 stig. Grafarvogsbúar eiga þó leik til góða. Keflavík er á sama tíma í 6. sæti með 25 stig. Á Akureyri voru Grindvíkingar í heimsókn hjá Þórsurum. Fór það svo að Þór Akureyri vann 2-0 sigur þökk sé mörkum Rafael Victor og sjálfsmarki Haraldar Björgvins Eysteinssonar. Með sigrinum fara Þórsarar upp í 27 stig í 5. sæti á meðan Grindavík er í 8. sæti með 14 stig. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net. Staðan í deildinni. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Sjá meira
Fyrir leik kvöldsins voru Njarðvík og HK í 2. og 3. sæti deildarinnar. Aðeins munaði stigi á þeim svo það var ljóst að leikur kvöldsins gæti haft gríðarleg áhrif á hvar liðin munu enda þegar talið verður upp út pokanum fræga í haust. Á endanum voru það grænklæddir heimamenn sem léku lausum hala í kvöld og áttu gestirnir aldrei möguleika. Lokatölur 3-0 þökk sé mörkum frá Dominik Radic, Arnleifi Hjörleifssyni og Oumar Diouck. Með sigrinum fer Njarðvík á toppinn með 31 stig að loknum 15 umferðum. ÍR er með 29 stig í 2. sæti og leik til góða. HK er nú í 4. sæti með 27 stig. Í Laugardalnum vann Þróttur Reykjavík 2-1 sigur á lánlausu liði Fylkis. Kári Kristjánsson og Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson með mörk Þróttar á meðan Ásgeir Eyþórsson skoraði mark Fylkis. Arnar Grétarsson tók við sem þjálfari Fylkis þegar Árni Freyr Guðnason var látinn fara. Arnari hefur ekki tekist að snúa gengi liðsins við.Vísir/ÓskarÓ Með sigrinum fer Þróttur upp í 3. sætið með 28 stig á meðan Fylkir er með 11 stig í 10. sæti, aðeins stigi fyrir ofan fallsætin tvö. Í Breiðholtinu var Keflavík í heimsókn hjá Leikni Reykjavík. Fór það svo að gestirnir unnu 2-0 útisigur. Kári Sigfússon og gamla brýnið Frans Elvarsson með mörkin. Heimamenn í Leikni eru sem fyrr á botninum ásamt Fjölni með 10 stig. Grafarvogsbúar eiga þó leik til góða. Keflavík er á sama tíma í 6. sæti með 25 stig. Á Akureyri voru Grindvíkingar í heimsókn hjá Þórsurum. Fór það svo að Þór Akureyri vann 2-0 sigur þökk sé mörkum Rafael Victor og sjálfsmarki Haraldar Björgvins Eysteinssonar. Með sigrinum fara Þórsarar upp í 27 stig í 5. sæti á meðan Grindavík er í 8. sæti með 14 stig. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net. Staðan í deildinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Sjá meira