UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 10:31 Ensku landsliðskonurnar Ella Toone og Alessia Russo fagna Evrópumeistaratitlinum saman. Getty/Florencia Tan Jun Evrópumót kvenna í fótbolta er nýlokið í Sviss og þótti það heppnast mjög vel. Leikirnir voru flestir mjög skemmtilegir, það vantaði ekki dramatíkina og aldrei áður hafa fleiri áhorfendur mætt á Evrópumót kvenna. Evrópumót kvenna hefur stimplað sig inn sem hápunktur á fótboltadagatalinu. Það eru þó ekki aðeins góðar fréttir af Evrópumótinu. Áhuginn á kvennafótboltanum er auðvitað alltaf að aukast og þetta mót var vissulega skrefi í rétta átt. 🚨 𝗢𝗙𝗙𝗜𝗖𝗜𝗔𝗟: Instead of making a profit, UEFA have made a loss of between €20m and €25m with the organization of the women EURO'S. pic.twitter.com/Zc15GIF7Mf— The Touchline | 𝐓 (@TouchlineX) July 27, 2025 Vandamálið fyrir Knattspyrnusamband Evrópu er að innkoman á mótinu er ekki nálægt því að vera sú sama og þegar þeir halda samskonar mót hjá körlunum. Þetta sést vel á tölunum um tekjur sambandsins af EM kvenna 2025 í samanburði við EM karla 2024. Hér koma inn tekjur af miðasölu, sölu auglýsinga og sölu sjónvarpssamninga. Það er enn miklu ódýrara fyrir áhorfendur og fyrirtæki að koma að mótinu miðað við EM karla. Þetta skilar sér auðvitað í reikningum sambandsins. Evrópumót kvenna er risamót með miklum tilkostnaði en við þurfum greinilega enn að bíða eftir að það skili hagnaði. UEFA græddi 1,2 milljarða evra á karlamótinu fyrir ári síðan eða 171 milljarð íslenskra króna. UEFA tapaði hins vegar á bilinu 20 til 25 milljónum evra á kvennamótinu í ár. Það gerir tap á bilinu 2,8 milljarðar til 3,6 milljarðar íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by SportsGully (@sportsgully) EM 2025 í Sviss Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Íslendingalið Norrköping féll með skömm Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Sjá meira
Evrópumót kvenna hefur stimplað sig inn sem hápunktur á fótboltadagatalinu. Það eru þó ekki aðeins góðar fréttir af Evrópumótinu. Áhuginn á kvennafótboltanum er auðvitað alltaf að aukast og þetta mót var vissulega skrefi í rétta átt. 🚨 𝗢𝗙𝗙𝗜𝗖𝗜𝗔𝗟: Instead of making a profit, UEFA have made a loss of between €20m and €25m with the organization of the women EURO'S. pic.twitter.com/Zc15GIF7Mf— The Touchline | 𝐓 (@TouchlineX) July 27, 2025 Vandamálið fyrir Knattspyrnusamband Evrópu er að innkoman á mótinu er ekki nálægt því að vera sú sama og þegar þeir halda samskonar mót hjá körlunum. Þetta sést vel á tölunum um tekjur sambandsins af EM kvenna 2025 í samanburði við EM karla 2024. Hér koma inn tekjur af miðasölu, sölu auglýsinga og sölu sjónvarpssamninga. Það er enn miklu ódýrara fyrir áhorfendur og fyrirtæki að koma að mótinu miðað við EM karla. Þetta skilar sér auðvitað í reikningum sambandsins. Evrópumót kvenna er risamót með miklum tilkostnaði en við þurfum greinilega enn að bíða eftir að það skili hagnaði. UEFA græddi 1,2 milljarða evra á karlamótinu fyrir ári síðan eða 171 milljarð íslenskra króna. UEFA tapaði hins vegar á bilinu 20 til 25 milljónum evra á kvennamótinu í ár. Það gerir tap á bilinu 2,8 milljarðar til 3,6 milljarðar íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by SportsGully (@sportsgully)
EM 2025 í Sviss Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Íslendingalið Norrköping féll með skömm Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Sjá meira