„Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júlí 2025 21:01 Gísli Gottskálk Þórðarson lék 75 mínútur með Lech Poznan gegn Breiðabliki í kvöld. Grzegorz Wajda/SOPA Images/LightRocket via Getty Images Gísli Gottskálk Þórðarson var í byrjunarliði Lech Poznan er liðið heimsótti Breiðablik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvöll í kvöld. „Þetta var bara gaman, en líka svolítið skrýtinn leikur eftir fyrri úrslitin,“ sagði Gísli í viðtali eftir leik. „Það var svona eins og bæði lið litu á þetta sem hálfgerðan æfingaleik. En þetta var bara gaman þrátt fyrir frekar skrýtnar kringumstæður, en bara mjög gaman.“ Hann segir einnig að það geti verið frekar erfitt að gíra sig upp í svona leik, þar sem úrslitin eru svo gott sem ráðin eftir fyrri leikinn. „Það er öðruvísi, klárlega. En það þarf bara að nýta leikinn í að vinna í hlutum sem þarf að vinna í og við þurftum alveg að gera það. Þetta er búið að byrja aðeins brösulega heima fyrir, en mér fannst bæði lið bara nýta leikinn vel úr því sem komið var.“ „Við vildum bara vinna í hlutum sem við þurftum að vinna í og svo var líka mikið um breytingar. Það voru sumir sem þurftu hvíld og við spilum aftur í deildinni á laugardaginn þannig að þetta var svona bland af því að prófa nýja hluti og svo bara að koma skrokknum í lag fyrir næsta leik líka.“ Með sigrinum eru Gísli og félagar komnir í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu og um leið búnir að tryggja sér sæti í deildarkeppni Evrópudeildarinnar ef allt fer á versta veg. Liðið mætir Rauðu stjörnunni í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. „Það leggst mjög vel í mig. Það verður alvöru verkefni og þetta verða tveir risaleikir sem ég er mjög spenntur fyrir,“ sagði Gísli að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Sjá meira
„Þetta var bara gaman, en líka svolítið skrýtinn leikur eftir fyrri úrslitin,“ sagði Gísli í viðtali eftir leik. „Það var svona eins og bæði lið litu á þetta sem hálfgerðan æfingaleik. En þetta var bara gaman þrátt fyrir frekar skrýtnar kringumstæður, en bara mjög gaman.“ Hann segir einnig að það geti verið frekar erfitt að gíra sig upp í svona leik, þar sem úrslitin eru svo gott sem ráðin eftir fyrri leikinn. „Það er öðruvísi, klárlega. En það þarf bara að nýta leikinn í að vinna í hlutum sem þarf að vinna í og við þurftum alveg að gera það. Þetta er búið að byrja aðeins brösulega heima fyrir, en mér fannst bæði lið bara nýta leikinn vel úr því sem komið var.“ „Við vildum bara vinna í hlutum sem við þurftum að vinna í og svo var líka mikið um breytingar. Það voru sumir sem þurftu hvíld og við spilum aftur í deildinni á laugardaginn þannig að þetta var svona bland af því að prófa nýja hluti og svo bara að koma skrokknum í lag fyrir næsta leik líka.“ Með sigrinum eru Gísli og félagar komnir í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu og um leið búnir að tryggja sér sæti í deildarkeppni Evrópudeildarinnar ef allt fer á versta veg. Liðið mætir Rauðu stjörnunni í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. „Það leggst mjög vel í mig. Það verður alvöru verkefni og þetta verða tveir risaleikir sem ég er mjög spenntur fyrir,“ sagði Gísli að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Sjá meira