Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 10:00 Scottie Scheffler með syni sínum Bennett Scheffler eftir sigurinn á 153. Opna meistaramótinu. Getty/Christian Petersen Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler hefur nú unnið þrjú af risamótunum fjórum á golfferli sínum eftir sigur hans í Opna meistaramótinu fyrr í þessum mánuði. Scheffler hefur verið efsti maður heimslistans í 150 vikur og yfirburðir hans eru farnir að minna á Tiger Woods á sama tíma á hans ferli. Scheffler vann bæði PGA meistaramótið og Opna meistaramótið í ár og hann vann Mastersmótið í annað sinn í fyrra. Nú vantar hann bara eitt mót í safnið til að klára alslemmu golfsins. Rory McIlroy varð fyrr á árinu aðeins sjötti kylfingurinn í sögunni til að ná því að vinna öll risamótin fjögur. Scheffler bætist í hópinn ef hann vinnur Opna bandaríska meistaramótið en besti árangur hans þar er árið 2022 þegar hann varð í öðru sæti. Miðað við spilamennsku Scheffler þessi misserin er ekkert ólíklegt að hann vinni Opna bandaríska meistaramótið árið 2026. Þegar menn fóru að skoða aðeins betur tímasetningar og annað þá kom í ljós að það væri eiginlega of falleg saga til að vera ekki skrifað í skýin að Scheffler vinni mótið á næsta ári. Næsta Opna bandaríska meistaramótið fer nefnilega fram í hans heimafylki New Jersey eða hjá Shinnecock Hills golfklúbbnum. Það sem meira er að mótið byrjar 18. júní og klárast sunnudaginn 21. júní. Þann sama sunnudag heldur Scheffler einmitt upp á þrítugsafmælið sitt því hann er fæddur 21. júní 1996. 21. júní 2026 er einnig feðradagurinn í Bandaríkjunum en verðlaunaathafnir með Scheffler og syni hans Bennett, að leika sér með bikarinn, hafa verið endurteknar reglulega á síðustu mánuðum. Scheffler getur því haldið upp á stórafmælið sitt með syninum á feðradaginn með því að klára alslemmu golfsins. Jú er þetta er skrifað í skýin? View this post on Instagram A post shared by The DROP Podcast 🎙️ | Golfing In The Garden State (@thedrop_pod) Golf Opna breska Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Scheffler hefur verið efsti maður heimslistans í 150 vikur og yfirburðir hans eru farnir að minna á Tiger Woods á sama tíma á hans ferli. Scheffler vann bæði PGA meistaramótið og Opna meistaramótið í ár og hann vann Mastersmótið í annað sinn í fyrra. Nú vantar hann bara eitt mót í safnið til að klára alslemmu golfsins. Rory McIlroy varð fyrr á árinu aðeins sjötti kylfingurinn í sögunni til að ná því að vinna öll risamótin fjögur. Scheffler bætist í hópinn ef hann vinnur Opna bandaríska meistaramótið en besti árangur hans þar er árið 2022 þegar hann varð í öðru sæti. Miðað við spilamennsku Scheffler þessi misserin er ekkert ólíklegt að hann vinni Opna bandaríska meistaramótið árið 2026. Þegar menn fóru að skoða aðeins betur tímasetningar og annað þá kom í ljós að það væri eiginlega of falleg saga til að vera ekki skrifað í skýin að Scheffler vinni mótið á næsta ári. Næsta Opna bandaríska meistaramótið fer nefnilega fram í hans heimafylki New Jersey eða hjá Shinnecock Hills golfklúbbnum. Það sem meira er að mótið byrjar 18. júní og klárast sunnudaginn 21. júní. Þann sama sunnudag heldur Scheffler einmitt upp á þrítugsafmælið sitt því hann er fæddur 21. júní 1996. 21. júní 2026 er einnig feðradagurinn í Bandaríkjunum en verðlaunaathafnir með Scheffler og syni hans Bennett, að leika sér með bikarinn, hafa verið endurteknar reglulega á síðustu mánuðum. Scheffler getur því haldið upp á stórafmælið sitt með syninum á feðradaginn með því að klára alslemmu golfsins. Jú er þetta er skrifað í skýin? View this post on Instagram A post shared by The DROP Podcast 🎙️ | Golfing In The Garden State (@thedrop_pod)
Golf Opna breska Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira